Samtíðin - 01.05.1940, Page 28

Samtíðin - 01.05.1940, Page 28
24 SAMTÍÐIN tungumál og gat ekki fengið sig til að rita á einu þeirra öðru fremur. Úr ritstörfunum varð þyí ekkert i það sinn, enda átti Nobel fullörð- ugl með að tala eilt tungumál í senn. Venjulega lét hann í viðræð- um þau orð flakka, sem voru lion- um tiltækilegust, án tillits til þess, að úr öllu saman varð hvimleiður málagrautur. Bókhneigður var No- bel með afbrigðum og las ekki ein- vörðungu rit um hvers konar lækni, heldur og bækur um beimspeki og fagrar bókmentir. Hann unni mjög ritum bjarlsýnna höfunda, er höfðu örugga trú á farsælli framtíð mann- kynsins. Nobel skrifaði mesla urm- ui af sendibrcfum um ævina, oft 50 á dag, og fjallaði hann þar af skarp- skygni um nýjar skáldsögur, leik- ril og kvæðasöfn. Hann bóf að seinja tvær skáldsögur, en lauk hvorugri. Er liann átli skamt eftir ólifað, samdi hann leikrit, sem Iieill- aði hug lians gersamlega. Er það í frásögur færl, að Nobel gekk með handritið að þessu leikriti í vasa sinum og hóf jafnvel að lesa kafla úr þvi upphátt, er liann sal á mik- ilvægum verslunarráðstefnum með ókunnugum mönnum. Útgáfa leik- ritsins var fyrirhuguð, er Nobel and- aðisl, og var það þá fullprentað. En ráðlegast þótti að brenna upplagið, að þrem eintökuni undánskildum. Til þess að forðast bina þjakandi einveru, bugðist Alfreð Nobel að staðfesta ráð sitt. Hann talaði að vísu með kaldhæðni um kvenfólk, en gladdist þó engu að siður, ef kona gaf honum Iiýrt auga. Oft lét liann ])ess getið, að kvenfólkið Dömufrakkar ávallt fyrirliggjandi Guðm. Guðmundsson klæðskeri Kirkjuhvoli. Sími 2796. Reykjavík. Glugga! Hurðir! og alt til lnisa smíðar Magnús Jónsson Trésmiðja. REYKJAVÍK. Vatnsstíg 10. — Sími: 3593. Pósthólf 102.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.