Samtíðin - 01.05.1940, Page 33

Samtíðin - 01.05.1940, Page 33
SAMTÍÐIN 29 nienn eða mæla sjálfur orð frá vör- mn. Sömu refsingu hlýtur fjölskylda iians og vinnufólk. En sá, sem ekki virðir reglur refsingarinnar, er taf- arlaust líflátinn. Japan er aðsetur einhverrar ægi- legustu grinidar, sem sögur fara af. Þessi miskunnarlausa grimd er oft nátengd eins konar lielgisiðum, sem við Evrópumenn eigum bágt með að skilja. En hörkuna og hlífðar- leysið i japönsku harnauppeldi má nokkuð marka af frásögn Nog'i hers- höfðingja þess, er vann Port Artliur sællar minningar. Nogi var einn af liinum forn-japönsku Iiershöfðingj- um, sem nú eru að mestu horfnir. Hann segist í endurminningum sín- um liafa verið veikgeðja á harns- aldri. Til þess að koma í hann kjarki var hann eitt sinn sendur um hánótt út á aftökustað og' látinn sækja þangað liöfuð þeirra manna, er líf- látnir höfðu verið þar daginn áður. Nogi var tíu ára, er þetta gerðist! Þessi dæmalausa uppeldisaðferð virðist hér hafa komið að tilætluð- um notum. En það, sem hér hefur verið sagt, veitir nokkra hugmynd um, livers konar fólk það er, sem stendur fyrir árásarstyrjöld þeirri, sem nú er háð austur í Kina. Hún: —- Ætlarðu ekki að kyssa miff, Pési. Pési: — Éff (jet það ekki, þvi éff er með tóbakstölu uppi í mér. Hún: — Skyrptu henni þá út úr þér. Pési: — Ne-ei, ég var alvey að láta hana upp i mig. Eslendingar! Látið jafnan vðar eigin skip annast alla flutninga yðar með- fram ströndum lands vors. Hvort sem um mannflutn- inga eða vöruflutninga er að ræða, ættuð þér ávalt fyrst að lala við oss eða umboðsmenn vora, sem eru á öllum höfnum landsins. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS IhorvaldseRsbazðrinn Austurstræti 4, — Reykjavík. Sími: 3509. • Hefir ávalt' til sölu íslenska iðn- aðarmuni t. d. útskorna muni í tré og horn, silfurmuni, upp- hlutsborða, kniplinga, ábreiður, sokka, vetlinga, brúður o. m. fl. Sendum gegn póstkröfu um alt land. • Bazarinn tekur til sölu vel unna muni, prjónavörur og band.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.