Samtíðin - 01.05.1940, Síða 19

Samtíðin - 01.05.1940, Síða 19
SAMTÍÐIN 15 „Elsku mamma min. Þegar þessar fáu línur berast þér í liendur, hefur þú eflaust lieyrt um hin sorglegu afdrif j)íns glataða sonar. Ef forlög eru til, þá hafa jíetla verið forlög mín, ef ekki, á ég sjálfur sök á jrnssu. Þig eina bið ég fyrirgefningar á athæfi mínu. Þér einni þakka ég þær ánægjustundir, cr mér liafa blotnast í mínu stutta og tilgangslausa lífi. Ég jiakka j)ér fyrir bverja stund, sem ég hef ver- ið svo lánsamur, að mega njóta hjá þér. Ég þakka þér öll ])au mörgu og oft þungu spoi', sem ]m befur orðið að stiga mín vegna. Ég þakka þér fyrir tárin, sem þú befur grát- ið vfir mér. Ég þakka þér fyrir öll fallegu brosin þín, sem bafa lýsl upp tilveru mína oft og mörgum sinnum. Ég þakka þér fyrir alt það fagra og göfuga, er þú hefur kenl mér, og ekki síst bænirnar, sem þú kendir mér, þegar ég var lítill drengur. Allar þær bænir mun ég lesa, rétt áður en ég dey. Eg þakka þér fyrir öll þau fögru frækorn, er þú hefur sáð í sál mína, en því mið- ur báru engan ávöxt, vegna þess að þau köfnuðu i ilIgresinu.Mamma, ég þakka þér fyrir alt og alt. Ég dev nxeð nafn þitt á vörunum. Guð blessi þig, mamma," Þetta er bréfið, sem ég skrifaði mömmu. Ég er búinn að taka inn. Fi'iður og ró fæi'ist yfir mig. Ég sá litla drenginn rétt áðan. Hann var glað- legur á svipinn, og hann brosti til min. Ég er að vona, að hann verði hjá mér, meðan ég dey. Það er svo ömurlegt að deyja einn. Enn er nxaður að flýja einstæðingsskapinn. Nú er máttleysið að færast yfir mig. Það getur ekki verið langt eftir. Di'engurinn litli, sem dó, breiðir litla faðminn sihn á nióti mér, og dauðinn er að opna burðina. AMERÍSKT tímaril efndi nýlega til verðlaunasamkepni um besta, örstutta sorgarsögu. Eftir- farandi saga blaut 1. verðlaun: Elvina Parker fékk símskeyti frá bróður sínum, sem var staddur í Afríku, á villidýraveiðum meðmanni hennar. Skeytið var á þessa leið: Bob drépinn Ijónaveiðum. Fred. Elvina, yfirkomin af harmi, sím- aði til baka: Sendu hann heim. El- vina. — Þrem vikum seinna kom stærðar kassi frá Afríku, og innan i honum var Ijón. Þá símaði Elvina: Ljón móttekið. Hlýtur vera mis- sldlningur. Sendu Bob. Elvina. Frá Afi'íku baist eftirfarandi svar um liæl: Enginn misskilnirigur. Bob í Ijóninu. Fred. SAVOY HOTEL í London selur alt að því (5000 máltíðir á dag. Þar eru daglega framreidd 1(580 pund af kartöflum, 500 pund af smjöri, 275 puntl af sykri, 100 pund af kaffi, 500 lítrar af mjólk, 3000 cgg, 1000 liænuungar og 70 kg. af kindakjöti. — Veistu, hvað Skotar gera við gömul rakvélabtöð? — Nei. — Þeir raka sig á þeim.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.