Samtíðin - 01.05.1940, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.05.1940, Blaðsíða 32
28 SAMTIÐIN beilt. Þau eru úr Iveuus kouar stáli, seiu blandað er saman eftir reglum, er Evrópumenu þekkja engin deili á.Blöðþeirra erufyrsthert til bráða- birgða, en því næsl eru þau þakin kolaglóð, sem ilmvötnum og jurta- safa er blandað saman við. Að því búnu eru þau látin verða livítgló- andi og herl á ný i vatni, sem her- maðurinn liefir blandað nokkrum dropum af blóði sínu. Þegar sverðin eru fullger, eru þau afhent eigendunum með mikilli við- höfn. Ef slíku sverði er stolið frá japönskum diöfðingja eða það er tekið herfang'i af óvini hans, er hon- um talið óbærilegt að lifa við slika smán, og verður liann þá að gera á sér svonefnda kviðristu (hajra- kiri), sem frá sjónarmiði hvítra manna er ein hin viðhjóðslegasta sjálfsmorðs-aðferð, sem hugsast getur. Fram til 1868 tiðkaðisl sú villi- menska í Japan, að kvöldið, sem hermaður tók við „hinu heilaga“ sverði til eignar, gekk hann út á víðavang og sannprófaði þar, hvorl herslan á sverðinu væri rétt, nieð því að höggva höfuðið af fyrsla manninum, sem framhjá honum gekk! Ef sverðseiganda verður það á, að ryðblettur fellur á sverð lians, hlýtur hann refsingu þá, er Japan- ar nefna hei-mon. Er hún í þvi fólg- in, að tveir stafir úr bambusreyr eru negldir fj'rir dyrnar á bústað þessa manns, og er hann síðan skyldugur að liýrast inni í kofa sínum í fimm mánuði, án þess að hafa nokkurt samneyti við aðra PRJÓNASTOFAN //// Laugavegi 20, Reykjavík. Sími: 4690. Þeir, sem eru ánægðir með þrjonafatnaðinn hafa keypl hann hjá — MALÍN. (------- Bækur Pappír Ritföng Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.