Samtíðin - 01.05.1940, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.05.1940, Blaðsíða 24
20 SAMTIÐIN höfðu þeir engan áhuga fyrir þyi, að jarðarlinettiíium yrði sundrað! En þegar Napoleon III. frétti til ])essa unga Svía, átti hann tal við fjármálamann, og árangurinn varð sá, að Atfreð Nobel liélt heim til Stokkhólms með 100.000 franka á- vísun í vasanum. Þar með var grundvöllurinn að auðlegð tians lagður. Alfreð Nobel var ekkert smeyk- ur við sprengiefni. Faðir lians, Emmanuel Nobel, liafði sýslað við þess liátlar árum saman. Hann bafði fundið upp tundurdufl þau, sem Rússar höfðu siðan notað i Krím- stríðinu. Alfreð var næstyngstur af fjór- um bræðrum, en minstur þeirra og veiklulegastur. Móðir hans átti jafn- an fult i fangi með að halda í lion- um líftórunni, er hann var barn. f æsku fór hann víða um Evrópu og Ameríku. í París kyntist bann stúlku, sem bann feldi ákafan ást- arhug til. Hún andaðist i þeim svif- um, og Alfreð hélt héim til Svíþjóð- ar, gagntekinn af sorg, og tók að starfa í verksmiðju föður sins. Hann ákvað þá að helga vinnunni óskipta krafla sina, meðan honum entist aldur. Enunanuel Nobel var sanufærður um, að i nitroglycerini væri fólgið öflugt sprengiefni, enda þótt það væri, er hér var komið sögu, eink- um notað sem Iijartastyrkjandí lyf. Hann vissi, að við viss skilyrði, sem enginn þekti, mundi það valda sprengingu. Nú tók hann, ásamt Al- freð, syni sínum, að rannsaka þessi skilyrði. Og þeim feðgum varð mik- faalierii $ jakobsson skipamiðlarar. — Reykjavík. Símlyklar: The Boe Code — Watkins — Scotts — Bent- ley’s. — Símnefni: „STEAM“. Sími 1550 (2 línur). Afgreiðsla Einisklga- félags Reykjavíkur. G.s. Katla. Ráðningastofa Reykjavikurhæjar Karlmannadeildin: Opin frá kl. 10—12 f. li. og kl. 1—2 e. b. Kvennadeildin: Opin frá kl. 2—5 e. b. Öll aðstoð við ráðningar veitt án kostnaðar fyrir vinnuveit- endur og atvinnusækjendur. Skifti við Ráðningarstofuna spara atvinnurekendum tíma og peninga og skapa hinum at- vinnulausu ómetanlegt bagræði. Ráðningarstofa Reykjavíkurhæjar Sími: 4966.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.