Samtíðin - 01.05.1940, Síða 31

Samtíðin - 01.05.1940, Síða 31
SAMTÍÐIN 27 P. MONTLOIN: HIN HEILÖGU SVERÐ JAPANA AALTARINU i öííuni japönsk- uin niusle'runi, sem reist eru lil dýrkunar forfeðrunum, sain- kvæmt Shinto trúarbrögðunum, liggja spegill og sverð. Spegillinn á að tákna konu, sem aldrei verð- ur frainar annað en spegilinvnd af manni sínum, en sverðið táknar manninn, hermanninn, samurai. í meira en tvö þúsund ár hafa göfugir Japanar lialdið trygð við liessa erfðakenningu um sverðið. I’að gildir einu, hve miklir nútíma- mcnn þeir eru í háttum sínum, þeir eiga samt sem áður í fórum sínum „hið Iieilaga“ sverð. Og japanskir hershöfðingjar, sem nú eru stadd- ir í Kína, eiga vafalaust „lieilagt“ sverð, einhvers staðar niðri í far- angri þeim, er þeir hafa meðferðis. Sverð þeirra eru nákvæmlega eins og þau sverð, sem forfeður þeirra háru i orustum aftur í grárri forn- eskju. Þessi „heilögu“ sverð eru smíðuð eftir afarnákvæmum reglum. Smíði þeirra er falin sérstökum starfs- mönnum, sem mjög eru i lieiðri hafðir. Verða þeir að halda þvi stranglega leyndu, hvernig smíðinu er háttað, og liefur sá visdómur öld- um saman gengið í erfðir lil ákveð- inna manna, en aðrir hafa ekkert fengið að vita um þennan „heilaga“ levndardóm. Sverð þessi eru tvíeggjuð og liár- éomjör/íÁíd vídurk emu/a BÓNIÐ FÍNA ER BÆJARINS BEZTA BÓN Athugið! Það er hægðarauki að því að kaupa sportvörurnar sem mest á sama slað. — Við framleiðum og seljum kaupmönnum og kaupfélögum: Tjöld, bakpoka, svefnpoka stormjakka, stormblússur, skíðablússur og' skíðavetl- inga. — Stærðir við hvers manns hæfi. Auk þess lóða- og reknetabelgi o. fl. BELGJAGERÐIN Grjótagata 7. — Sími 4942. REYKJAVÍK.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.