Samtíðin - 01.03.1941, Side 6

Samtíðin - 01.03.1941, Side 6
2 SAMTÍÐIN — Ég geng á tveim tréfótum. Get ég fengið mig trggðan? Líftrygðan eða brunalrygðan? Jón gamli var að horfa á spila- mensku. Guðmundur, sonur hans, sem var einn af spilamönnunum, var samkvæml venju grútsldtugur um hendurnar. Alt í einu segir Jón gamli: — Já, ef skitur væri tromp, þá hefðir þú góð spil á hendinni, Guðmundur. Ótæs gömul kona fékk bréf frá einum af sonum sínum, sem farið hafði til Ameriku. Hún fékk stúlku nokkra til þess að lesa hréfið upp- hátt fgrir sig, en bæði var það, að rithöndin var ógreinileg og stúlkan stirðlæs. Hún las: — Kæ--------ra móð — -----ir m---------ín. J>ái sagði gamla konan: — Æ, nii veit ég frá hverjum bréfið er. kað er frá honum Steina mínum. Hann stamaði nefnilega, blessaður dreng- urinn. Allir menn geta skemt öðrum á einhvern hátt. Sumir gera það með því að koma irm, aðrir með því að fara út. Kona nokkur las í blaði, að grasa- fræðingur hefði hrapað iil dauðs og kipt með sér nokkrum blómum, um leið og hann misti fótanna. Henni varð þetta að orði: — Og liélt á- fram að safna blómum, enda þótt hann vissi, að ekkert hiði hans nema opinn dauðinn. að hafa eigur yðar aldrei óvátrygðar. Leitið upplýsinga um verð hjá Nordisk Brandforsikring Vesturgötu 7. — Reykjavík Sími 3569.---Box 1013

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.