Samtíðin - 01.03.1941, Síða 17

Samtíðin - 01.03.1941, Síða 17
Gösta Berling. Myndin er eftir Georg Pauli, seni bersýnilega hefur hér haft sjálfan Tegnér að fyrir- •nynd, senuilega til þess að vekja fyrir sitt leyti athygli á j>eini áhrifum, sem Selma Lagerlöf hafði orðið fyrir frá þessum mikla sænska skáldjöfri. Með þessari mynd þykir rétt að tilfæra eftirfar- andi orð úr Gösta Berlings sögu: „Hann var all- nr á valdi innblástursins. Skrifuðu blöðin hreyfði harin ekki. Hugsanirnar svifu niður yfir haim eins og hópur taminna dúfna. Honum fanst það ekki vera sin eigin rödd, sem talaði, en hann skihli, að ekkert var æðra á jarðríki, og að eng- ínn fór fram úr lionum í dýrð og vegsemd, þar sem hann stóð í predikunarstólnum og vitnaði uni dýrð drottins." SAMTÍÐIN nteð annniöi'kum sínum en kostum. bm hvenær sér ástfanginn maður galla? Verða ekki ágallarnir að kostum í lians augum? Svo kom kvikmyndin, sem gerð yar eftir Gösta Berlings sögu, hing- uð, skönnnu eftir að ég hafði lesið nókina. Hún var tekin á blómaskeiði jjöglu, sænsku kvikmyndanna, að sjálfsögðu hýsna ólík sögunni, en l>ó yndisleg sakir margvislegrar feg- urðar, m. a. vegna Grétu Garho, sem lék þar sitt fvrst kvikmynda- lilutverk: Ebbu Dolina. ELMA LAGERLÖF var rúm- lega þrítug kenslukona í Lands- krona, þegar hún skrifaði Gösta Rerlings sögu og varð í skjótri svip- rin kunn meðal bóklesandi fólks víða um Norðurlönd. Finnn fyrstu kaflar sögunnar birtust í Stokk- bóhns-tímaritinu Iðunni (Idun) í ársbyrjun 1891, eftir að þeir liöfðu blotið hókmentaverðlaun tímarits- ius. Eftir það tók Selma sér noklua bvíld frá kenslustörfum, til þess að benni vrði unt að starfa í góðu tómi rið samningu sögunnar. Sköpun Gösta Berlings sögu kost- aði skáldkonuna mikil lieilahrot og sálarstríð. Þetta var, að því er hún segir sjálf, þyngsta raun, er hún hafði þá ratað í. Svo er um mörg listaverk, sem verða öðruní til gleði og hugsvölunar. Þau liafa ofl kost- að höfunda sína blóðfórnir í viss- um skilningi. Það mun liafa verið eftir kenslu- stund í hókmentasögu í kennara- skólanum (Högre lárarinnesemina- riet) í Stokkhólmi, að þeirri liugs- un sló niður i liuga Selmu, að í raun og' veru ætti hún sér nógar arf- sagnir frá átthögum sinum í Verma- landi til þess að skapa úr persón- ur i líkingu við þær, sem Runeberg skóp í F á n r i k S t á 1 s s á g- n e r. A heimleiðinni úr skólanum þennan dag skildist lienni, að þarna ætti hún sér fjársjóð, sem hún yrði að semja úr skáldrit öðrum til á-

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.