Samtíðin - 01.03.1941, Page 23

Samtíðin - 01.03.1941, Page 23
SAMTÍÐIN 19 120 dali fyrir livert naut, en Clarke vildi ekki greiða lionum nema 80. Loks urðu þeir ásáttir um 100 dali, og í iijarta sínu var Gonzalez harð- ánægður með það verð, því að i borginni liefði hann í mesta lagi fengið 70 dali fyrir livert naut. — Ef þér viljið, skal ég láta vð- ur fá 1000 dala ávísun strax, mælti Clarke, — en eftir hálfan mánuð kem ég með nokkra menn, hirði uxana og greiði yður þá andvirði þeirra að fullu. Gonzalez klóraði sér vandræða- lega hak við evrað. — Ávísun, mælti hann, — ég fer svo sjaldan til horg- arinnar, að það er ekki vist, hve- nær ég get látið iimlevsa liana .... E'n yður liggur ekki á að borga gripina fyr en þér komið eftir þeim. — Þá bindum við það fastmæl- um, svaraði Clarke. HÁLFUM MÁNUÐI seinna kom ungi maðurinn, ásamt nokkr- um rekstrarmönnum, til þess að sækja nautgripina. Hann virtist vera dálítið ölvaður, en valdi þó gripina með mestu nákvæmni. Að því loknu bauð Gonzalez honum lieim til sín og veitti þá óspart sterka drykki. Clark sagði nýjustu fréttir úr borg- bini, og ekki leið á löngu, þar til viðskiptavinirnir voru orðnir vel hreyfir. Loks reis Clarke á fætur, tók upp veski sitt og rétti Gonzal- ez þykkan bunka af 200 dala seðl- um. — Jæja þá, Gon .... Gonzalez minn......Hérna eru pe.... pen- ingarnir.....Hundr.... Hundrað hundrað dala seðlar fvrir hundrað <~&ód £>ók er doa/í óes/a gjðfín: STJÖRNUR VORSINS eftir TÓMAS GUÐMUNDSSON er besta Ijóðabókin. SALT KOL KOKS Nægar birgðir ávalt fyrir- liggjandi. Verð og gæði hvergi betra. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. KOI^ASALAA S.F. Ingólfshvoli — Reykjavík. Símar: 4514 og 1845.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.