Samtíðin - 01.03.1941, Qupperneq 24

Samtíðin - 01.03.1941, Qupperneq 24
20 SAMTlÐIN naut! Þa... það var annars skríl- ið, að þa. .. . það skyldu vera hu. .. liundrað sinnuin hundrað......En nú held ég, að ég sé orðinn fullur. .... En ég veit vel, hvað ég er að gera, Gonzalez, elsku vinur niinn. .... Skrifið þér kvittun, lieiðurs- karlinn minn! Gonzalez slakk seðlunuin á sig og skrifaði kvittunina í snatri, til þess að Clarke skyldi liafa seni stytstan tima til að átta sig á mis- tökum sínum. Þetta var arðvænleg- asta hrask, sem Gonzalez hafði lent í, frá þvi að hann hafði flúið frá Norður-Améríku. 20 þúsund dalir í stað 10 þúsund og ekki nóg með það: gripirnir voru í mesta lagi 7 þúsund dala virði. Hann undirrit- aði kvittunina í skyndi og rétti gesli sinmn hana. Hún hljóðaði þannig: Hefi í dag móttekið frá hr. Fred Clarke 10 þús. dali í hundrað dala seðlum, sem andvirði 100 uxa, er hér með kvittast fyrir o.s.frv. Gesturinn tók við kvittuninni og lét sér hana vel líka. Síðan fylti Gonzalez glösin á ný. Þvi næst var skálað, og að því búnu kvaddi Fred Clarke og skjög'raði áleiðis til sinna manna. En þegar þeir voru horfnir úr augsýn ásamt nautahjörðinni, gekk Gonzalez til svefnherbergis sins, lyfti lausri fjöl upp úr gólf- inu og faldi andvirði uxanna ])ar. Daginn eftir skall á óveður, og það var ekki fyr en eftir viku, að Gonzalez sá sér færl að ríða til borgarinnar og ieggja peningana inn í banka. Gjaldkerinn hyrjaði að telja seðlana, en brátt nam hann staðar og atliugaði einn þeirra mjög REYKJAVÍK. Framleiðum allar teg- undir af kexi og kökum Esjukex er yðar kex. Yanti yður búlstruð iuisgögn þá lítið inn lijá okkur. Konráð Gislason & Eiiingur Jónsson Húsgagnavinnustofur. Skólavörðust. 10. Baldursgötu 30.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.