Samtíðin - 01.03.1941, Page 26

Samtíðin - 01.03.1941, Page 26
22 SAMTÍÐIN ég borgði yður peningana i 100 dala seðlum, Gonzalez. Þér hafið senni- lega í'engið þessa fölsuðu seðla hjá einhverjum öðrum eða jafnvel .... Hann lók upp veski sitt og rétti lögregluþjóninum skrifað J)lað. — Hér sjáið þér svart á livítu, að ég greiddi Gonzalez andvirði nautanna í 100 dala seðlum, en það eru 200 dala seðlar, sem hafa ver- ið l'alsaðir. Lögregluþjónninn las kvittunina og mælti: Þelta er öldungis rétt. Mér þyk- ir leitt, að ég skuli hafa orðið til ])ess að gera yður þetta ónæði, lierra Clarke. En við eigum sjálfsagt dá- lítið vantalað hvor við annan, hætli hann við og sneri sér að Gonzalez. Áður en Gonzalez fengi sagt nokk- urt orð sér til afsökunar, hafði lög- regluþjónninn selt á liann handjárn. — Það verður nú séð svo um, að þér áreitið ekki saklaust fólk á næst- unni, mælti hann, um leið og hann ýtti Gonzalez á undan sér út úr herherginu. Þegar dyrnar liöfðu lukst aftur á hæla þeim, settist „græninginn“ i hægindastól og hló dátt. Sumir menn standast alt nema freistingarnar. Ræðurítgður: Ég skal taka það fram, að ég hef ekki geri þessar uppgötvanir sjálfur, heldur maður. sem veit, hvað hann er að segja. Útvegið Sa.mtiðinni nýja áskrifendur og vinnið með því verðlaun þau, sem getið var á bls. 6 í síðasta hefti. Fylgið tískunni 1941 og klæðist hlýjum og smekklegum ULLARFÖTUM MUNIÐ, að bestu og fallegustu ullarfötin fáið þið hjá PRJÓNASTOFUNNI HLÍN Laugavegi 10 Reykjavík Heildsala — Smásala — TRÚLOFUNAR- HRINGAR BORÐBÚNAÐUR TÆKIFÆRIS- GJAFIR í góðu úrvali. Sent gegn póst- kröfu um alt Iand. Ouðm. ðndrésson gullsmiður. Laugavegi 50. Sími 3769.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.