Samtíðin - 01.03.1941, Page 30

Samtíðin - 01.03.1941, Page 30
26 SAMTÍÐIN a'ð tíminn liði; þess vegna liefur hún elckert elst. Hún iiefur aðeins hugsað um störf sín. Forstöðukona kvennaskóla eins, sem notið liefur frábærrar ástsæld- ar og trausts nemenda sinna alla tíð, héll um daginn skilnaðarræðu í návist þeirra, um leið og hún lét af starfi sínu við skólann. Hún sagði: Stúlkur, hverju munduð þið svara, ef ég spyrðj ykkur, hve göm- ul þið hélduð ég væri? Slúlkurnar störðu undrandi á hana. Það var cins og þessi kona, sem þær höfðu verið svo kunnug- ar og handgengnar, væri alt í einu orðin eittlivað annarleg á svipinn. — Ég felli mig mjög vel við það, að þið virðist aldrei hafa liug'sað neitt um aldur minn, mælti hún. ■— En þar sem ég ætla að geta um hann, sem eitt atriði i kveðjuorðum minum til vkkar, kemst ég' ekki hjá því að segja ykkur, að ég er 75 ára gömul. Ég þykist vita, að viðhorf ykkar gagnvart mér muni brevtast við þessar upplýsingar, mælti for- stöðukonan og varð döpur á svip- inn. í sömu svipan breyttist afstaða hinna ungu stúlkna til þessarar góðu konu, sem þær höfðu ætíð lit- ið á sem eldri systur sina og trúað fvrir vandamálum sínum. Nú var hún all í einu orðin að gamalmenni, sem í raun og veru var fjarlægt þeim. -— Ég hef aldrei sagt ykkur, hve gömul ég væri, af því að ég hef ekki viljað láta mæla aldur minn í árum, hélt hún áfram. — Ég hef reynt að vera jafnan ung í anda, Frá Ameríku. Leitið tilhoða lijá oss, ef þér þurfið að panta vörur frá Amer- íku. Höfum umboð fyrir mörg þekt amerísk verslunarfyrirtæki. r Guðm. Olafsson & Co. Umboðs- og heildverslun. Austurstræti 14 Reykjavík Simi 5904. Fallegasta og mesta úrvalið af nýtísku 'H'úsý.ö.fyiuim. Verð við allra hæfi. Alt unnið á eigin 1. fl. vinnustofum. HÚSGAGNAVERSLUN Kristjáns Siggeirssonar Laugavegi 13

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.