Samtíðin - 01.02.1942, Page 20

Samtíðin - 01.02.1942, Page 20
16 SAMTÍÐIN Dr. Russell S. Ferguson: Þegar krabbamein er ósaknæmt KRABBAMEIN er næsthættuleg- asti sjúkdóniur,. sem við, Anie- ríkulæknar, eigum nú við að striða. Aðeins einn kvilli, hjartasjúkdómur, veldur fleiri dauðsföllum, en það. Ár- ið 1938 dóu 150.000 maniis úr krabbameini í Bandaríkjunum. En 35.000 af þessu fólki hefði alls eklti þurft að verða þessum ægilega sjúk- dómi að bráð. Banamein þessa fjöl- menna hóps var i raun réttri ekki krabbamein, heldur ýmist fáfræði, bræðsla, kæruleysi eða vanræksla. Á mörg dánarvottorð er skrifað krabba- mein, en þar ætli miklu fremur að slanda: sjálfsmorð. Það er hægt að komast hjá sjálfsmorði, og sama máli gegnir oft og einatt mn krabbamein. 60% af öllum krabbameinssjúkling- um geta gert sér góðar vonir um full- an bata. En fólk trúir þessu ekki. Þess vegna tel ég nauðsynlegt, að nefnd séu nokkur dæmi, fullyrðingu minni til sönnunar: 1„ dæmi. Árið 1928 varð frú B. vör við ör- lítið bris í brjóstinu á sér. Læknir hennar réð henni til að láta tafarlaust rannsaka þetta á næsla sjúkrahúsi. En áður en úr því gæti orðið, benti „góður vinur“ henni á, að hún skyldi lala við „dr. Blank“, sem mundi geta læknað hana, án þess að til uppskurð- ar kæmi. Þessi svo nefndi læknir þótt- ist geta ábyrgzt frú B. fullkominn bata með því að dæla inn í líkama hennar einhverju lyfi. Til lians gekk hún síðan í fjögur ár. Var sjúkdóm- urinn þá búinn að gagnsýra liana til þeirra muna, að of seinl var að leita lækningar við lionum, og andaðisl frúin skömmu síðar. Banamein lienn- ar var krabbamein, sem heimilis- læknir hennar fullyrti, að auðvell hefði verið að losa hana við, ef ráð- um hans hefði verið hlýtt í tæka tíð. Skottulæknirinn átti því í raun og veru sök á dauða frúarinnar. 2. dæmi. K. hafði dökka vörtu á lærinu. Hann ákvað að losa sig við hana með því að reyra liana af sér með segl- garni. Þetla tókst, en við þessa með- ferð tók krabbameinið, er leynzt hafði í vörtunni, að breiðast út. í 7 mánuði skeytti K. ekkert um sjúkdóminn, en eftir þann tíma reyndist læknisað- gerð gagnslaus, og lézt bann innan tveggja mánaða. Læknar litu svo á, að Iv. befði sjálf- ur átl sök á dauða sínum. Það er stór- bættulegt að særa dökkar vörtur, og ættu allir .að hafa það hugfast. 3. dæmi. Ungfrú M. varð þess vör, að þvag hennar var blóðlitað með mjög ó- reglulegu millibili. Ilún sagði lengi vel engum frá þessu, en þegar blæð- ingar þessar ágerðust, tók bún að ótt- ast, að hér væri um krabbamein að ræða. í þrjú ár leyndi hún þó fjöl- skvldu sina þessum sjúkdómi. En þegar hún gat ekki lengur afborið

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.