Samtíðin - 01.02.1942, Qupperneq 27

Samtíðin - 01.02.1942, Qupperneq 27
samTíðin 23 frægt í Berlín, Weimar, Rostock, Königsberg og Erfurt. Napóleon lagði nú undir sig hvert þýzka ríkið á fætur öðru, og því næst var friður saminn. Scliulmeister fluttist þá til Meinau, sem er í grennd við Strassburg og hugðist að lifa þar rólegu lífi, því að hann var nú orðinn auðugur maður. En hann gleymdi ekki velgerðarmanni sínum, hinum mikla frakkneska stríðsjöfri, og hafði þvi jafnan gát á öllu þvi markverðasta, er gerðist handan Rinar. Hafði liann einkaumráð yfir e. k. síma, sem hann gat á tæpum 6 mínútum sent slcilahoð með (um 24 millistöðvar) frá Strassburg til Parísar. En nú tók að lialla undan fæti hjá Scliulmeister. Eflir því, sem meira svarf að Napóleoni, átti liann örðugra uppdráttar. Síðustu æviár sin lifði Sclmlmeister í fátækt og óvirðingu. Hann andaðist í Strasshurg árið 1853. Njósnarar af hans tag'i eru nú að mestu úr sögunni. Nútíma njósnar- starfsemi er rekin með vélrænu skipulagi af samstarfsmönnum, þar sem bæði eru að verki afburða tunguniálamenn og tæknisérfræð- ingar. Nútímavirkjum og hergögn- um verður ekki lýst að neinu gagni nema af hálærðum sérfræðingum. Annars konar fólk kemur þar ekki til greina. Hin gífurlega styrjaldar- tækni nútímans gerir aðrar og meiri kröfur til starfsmanna leyniþjónust- unnar en hernaður fyrri alda. Gerið svo vel og sendið Samtíðinni ár- gjald yðar fyrir 1942, kr. 10.00, sem allra fyrst. Vefnaðarvöruverzlun Austurstræti 10 — Reykjavík Metravara, — smávara, Kvenundirfatnaður, Sokkar, — mjaðmabelti, Kápur, — kjólar. Karlmannaföt og frakkar Manchetskyrtur og bindi, Nærföt, — sokkar, Hattar, húfur o .m. m. fl. Vörur sendar gegn póstkröfu um land allt. GLUGGA! HURÐIR! cg allt til húsa smíðar Magnús Jónsson TRÉSMIÐJA Reykjavík Vatnsstíg 10. Sími 3593 Pósthólf 102.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.