Samtíðin - 01.05.1942, Blaðsíða 8
4
SAMTÍÐIN
Varizt eiturlyfið Marijuana
George Ford segir frá
SAMTÍÐIN birii i 8. hefti árið
1938 mjög athygliverða grein
um liið ægilega eiturefni marijuana,
sem afvegaleiddir vesalingar erlend-
is soga að sér úr vindlingum með
þeim árangri, að þeir verða oft band-
óðir og vinna ýmis liáskaleg skemmd-
arverk. Þegar vér birtum þessa grein,
var ísland ekki í jafnnánum lengsl-
um við Vesturheim og nú og því lítl
um áhrif þaðan að ræða. En með
því gerbreytta viðliorfi, sem nú er
orðið, veit enginn, liver erlend áhrif
kunna að berast til hinnar fiámennu
og næsta áhrifagjörnu þjóðar vorrar,
og er rétt að vera sem allra hezt á
verði gegn öllum aðsteðjandi liáska-
semdum, svo að ekki sé meira sagt.
Vér gefum nú amerískum rithöf-
undi, George Ford, orðið og látum
liann skýra lesendum Samtíðarinnar
frá hinum geigvænlegu áhrifum, sem
orðið liafa af neyzlu fyrrnefnds eitur-
lyfs í Bandaríkjunum.
Þann 4. ágúst 1940 breytti ung-
ur maður gistihúsherhergi einu vest-
ur í Washington á svipstundu í e. k.
sláturhús. Myrti lumn þar gamlan
meinleysismann með þeim endem-
um, að lík Iians mátti heila óþekkj-
anlegt. Við réttarrannsókn kom í
Ijós, að morðinginn hafði, skömmn
áður en hann drýgði hinn hryllilega
glæp, reykt tvo marijuana-vindlinga,
sem höfðu heinlínis gerl hann hand-
óðan — breytt honnm i sannkallað
villidýr. Sjálfur mundi hann þá ekk-
ert eftir árás sinni á gamalmennið í
gistihúsinu.
Þeir menn eru teljandi í Banda-
ríkjunum, sem ekki hafa heyrt getið
um marijuana. Víðsvegar vestur þar
eru laumusalar, sem selja mönnum
hina eitruðu vindlinga, og jurtin, sem
eilrið er unnið úr, vex mjög víða villt
í ríkjunum einkum þar, sem mikið
er um regn. Þelta er harðgerð, fjölær
jurt, sem nær oft 16 feta hæð, sé hún
ræktuð og vel um hana liirt. Hún er
fögur álitum og her hvít hlóm. Árið
1939 þakti þessi glæsilega jurt hvorki
meira né minna en um það hil
19.000.000 ekrur lands í Bandaríkj-
uiium. Úr trefjum hennar eru unnir
dúkar, gólfábreiður o. fl., en eitur-
lyfið fæst úr blómuni hennar og' blöð-
um; gengur það undir ýmsum dul-
nefnum. Ofl er það nefnt „glæpa-
eiturlyfið", enda þótt ekki sé full-
rannsakað, hve mikil glæpaverk heri
að kenna áhrifum þess, saman horið
við áhrif annarra eiturlyfja. Líkt og
áfengi devfir það ábyrgðartilfinningu
neytendanna og leysir úr læðingi
duldar hvatir, sem menn halda að
jafnaði fullkomlega í skefjum, séu
þeir algáðir.
Fólk vestra segir ofl á þessa lei.ð:
— Ég hef heyrt sagt frá marijuana-
launsölum í nánd við skólana. Er
hugsanlegt, að hörnin mín reyki
jæssa eitruðu viudlinga af eintómum
óvitaskap?
Það er rétt, að launsalar eru