Samtíðin - 01.05.1942, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.05.1942, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 JAMES W. DANNER: Það er oft óþarfi að drukkna VIÐ ERUM STÖDD niðri i fjöru. Það er verið að reyna að lífga dreng, seni hefur dotlið i sjóinn. Handan við björgunarmennina stend- ur dauðinn með reidda sigð; and- spænis lionum standa foreldrar drengsins. Faðir lians er fölur og al- varlegur á svipinn, en móðirin græt- ur. — Hin grátbólgna móðir er leidd burt, og smám saman taka áhorf- endurnir einnig að tínast hver heim til sin. En faðir drengsins bíður og lield- ur sér dauðalialdi í veika vonartaug. Ilann starir ráðleysissljóum augum á björgunarmanninn, sem hamast af öllum mætti við að vekja son hans til lífsins. Björgunarmaðurinn er orðinn aðfram kominn af þreytu. Hann sárkennir til í handleggjavöðv- unum. En liann hlýtur að halda á- fram starfi sínu, meðan nokkur von er til þess, að drengurinn lifni. Fað- irinn eldist og gránar fyrir hug- skotssjónum lians. Nú slokkna síðustu vonirnar í einni svipan eins og þúsundir stjarna. Lík- onii drengsins stirðnar undir átök- uin hjörgunarmannsins. Starfi Iians er lokið, og harih hröltir magnþrota á fætur. Aldurlmiginn faðir er leidd- rir hurt. Augu Iians eru starandi, rétl eins og hann væri orðinn hlindur. Björgunarmanninn langar til að GLÆSILEGASTIR hinna vngstu ljóðskálda eru þeir: Steinn Steinarr og Guðm. Böðvarsson. Allar 3 Ijóðahækur Steins, hundnar i eina bók, handgerl djúpfallsharid, kosta kr. 78.00. Sárfá eintök fáanleg. Álfar kvöldsins heitir nýjasta hók Guðm. Böðvarssonar. Fá eintök í alskinni fást enn. Báð- ar fyrri bækur Guðmundar eru uppseldar. VÍKINGSÚTGÁFAN, Garðastræti 17, Reykjavík. VÉLSMÍÐI ELDSMÍÐI MÁLMSTEYPA SKIPA- OG VÉLAVIÐGERÐIR

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.