Samtíðin - 01.05.1942, Blaðsíða 11
SAMTÍÐIN
7
MERKIR SAMTÍÐARMENN
H. Benediktsson
Hallgrímur Benediktsson stórkaupmaður er fæddur 20. jliií
1885 á Vestdalseyri við Seyðisfjörð. Foreldrar: Benedikt Jóns-
son, bóndi frá Reykjahlið, og seinni kona hans, Guðrún Björns-
dóttir frá Reyðarfirði. — Hallgrímur ólst upp hjá síra Birni
Þorlákssyni, presti á Dvergasteini, frænda sínum, en fór til
Reykjavíkur tvítugur og stundaði nám í Verzlunarskóla Islands
veturinn 1905—06. Starfaði á pósthúsinu í Rvík á árunum 1906
—07. Var siðan starfsm. hjá Edinborgarverzlun i Reykjavík
þar til 29 nóv. 1911, en stofnselti þá umboðs-
og heildverzlun sina, sem nú er orðin liðlega
30 ára gömul og löngu landskunn. Hana rak
Hallgrimur einn til 1921, en í félagi við Hall-
grím A. Tulinius á árunum 1921—39, og síðan
einn til þessa dags. — Hallgr. Benediktsson var
líum skeið þjóðkunnur glímumaður. Á hann hafa
hlaðizt ýmis opinber störf. Hann hefur siðan
1921 átti sæti í stjórn Eimskipafél. íslands,
lengst af sem varaform. félagsins. Var bæjar-
fulltrúi í Rvik 1926—30. Formaður Verzlunar-
ráðs íslands síðan 1934. í framkvæmdanefnd
Vinnuveitendafél. íslands frá stofnun félags-
nokkur undanfarin
J. Crawford
John Curtin,
forsætisráð-
herra Ástralíu,
er maður, sem
athygli alheims
beinist nú mjög
að sakir styrj-
aldarinnar.
Hann er fædd-
ur árið 1885.
Curtin hefur
ekki notið
skólamenntunar, síðan hann
var 12 ára, en í æsku vann hann
fyrir sér við margvísleg störf,
m. a. i verksmiðju, á skrifstofu
verkalýðssambands og sem
blaðamaður. Hann var fulltrúi
Ástralíu á alþjóðaráðstefnu
verkalýðsfulltrúa, sem haldin
var í Genf árið 1924. Hann var
fyrst kosinn á þing árið 1928. j. Curtin
Curtin nýtur mikils trausts með-
al allra þingflokka í Ástralíu,
enda þykir hann óvenju heiðarlegur, víðsýnn
og varfærinn stjórnmálamaður.
Clement Richard Attlee, liinn kunni brezki jafn-
aðarmannaforingi og núver. nýlendumálaráðh.
og varaforsætisráðh. Breta, er fæddur 3. jan.
1883. Hann er hagfræðingur frá Oxford-háskóla
og var á árunum 1913—1923 kennari við hag-
fræðiskóla i London. Barðist í heimsstyrjöldinni
1914—18 sem skriðdrekastjóri og hlaut þar
fyrstur manna majórstitil í þeirri grein. Hlaut
og mörg heiðursmerki eftir bardaga við Galli-
Póli, í Mesópotamíu og í Frakklandi. Hefur setið á þingi sem
fulltrúi jafnaðarmanna síðan 1922. Eftir 1931 var hann leiðtogi
stjórnarandstæðinga í Bretlandi.
íns og um
ár stór-meistari Oddfellowregl-
unnar bér á landi. Hallgrím-
ur er frábærlega vinsæll mað-
ur og nýtur hvarvetna virðing-
ar og trausts. Hann kvæntist
6. júli 1918 Áslaugu, dóttur Geirs
T. Zoéga, Menntaskólarektors,
ágætri konu.
Joan Crawford, hin fræga am-
eríska kvikmyndastjarna, er
fædd árið 1906. Heitir réttu
nafni Billy Cas-
sin. Hóf leik-
starf sitt sem
ballet-dansmær
íChicago.Vegna
frábærs vilja-
þreks og reglu-
semi komsthún
til Metro Gold-
wyn-Mayer og
varð brátt
heimsfræg.
Atttee
S. Budenny, liinn frægi rússneski Kósakkaforingi, hefur i ])ess-
ari styrjöld getið sér mikinn orðstír sem hershöfðingi á suður-
vigstöðvunum í Sovét-Rússlandi. Hann er fæddur árið 1883 og
hefur síðan 1924 verið umsjónarm. við stórskotaliðið og með-
limur landvarnarráðsins i Rússlandi. í nóv. s.l. var honum ásamt
'7oroshilov falið að skipuleggja mikinn lier að baki víglínunnar.
Budenny