Samtíðin - 01.05.1942, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.05.1942, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN Krossgáta nr. 18 1 2 3 4 (g)(g, 5 m® 'SS&i 6 7 8 ©cs 9 10 11 t2 íéiíg, mm 13 14 15 16 icé 17 18 &)({$) ®)gj) ®(é>) 19 Lárétt: 1. Stafur. — (!. Tónverk. — 7. Verðmæti. — 9. Kviði. — 11. Op. — 13. Djöfull. — 14. Næðissamt. — l(i. Greinir. — 17. Atviksorð. — 19. Forföðurins. Lóðrétt: 2. Drykkur. — 3. Sverðsheiti. — 4. Kvíða (l>f.). — 5. Geyinslúherbergið. — 7. Sonur. — 8. Útfararveizlán. — 10. Viðfangsefna. — 12. Tjáning. — 15. Dvel. — 18. Ónefndur. RÁÐNING á krossgátu nr. 17 í síðasta hefti: Lárétt: 1. Lygar. — (i. Sag. — 7. Af. — 9. Gassi. — 11. Róa. — 13. Ein. — 14. Af- rit. — 1(S. Fá. — 17. Ljá. — 19. Álasa. Lóðrétt: 2. Ys. — 3. Gagar. 4. Aga. — 5. Efinn. — 7. Asi. — 8. Krafa. — 10. Setja .— 12. Ófá. — 15. 111. — 18. Ás. Játuarður kommgur VII. sá klæð- skera sinn á danzleik. Hann gekk óðura lil klæðskerans, og áttu þeir eftirfaraiuli samtal: Konungur: — Þetta er allra bezta ball. KÍæðskeri: — Jái, gðar hátign, en það er nú misjafn sauður í mörgu fé. Konungur (leit í kringum sig og mælti): — Já, að vísu, en ekki get- um við allir verið klæðskerar. Matvörur Glervörur Burstavörur Klapparstíg 30. Efnalaug Reykjavíkur Laugaveg 34 B. — Sími 1300. © llreinsuni og litum aíls konar fatn- að með nýtízku vélum og beztu efnum. — Ivomið þangað, sem skilyrðin eru Itezl og reynslan nesí. Biðjið um upplýsingar. Fyrirspurnum svarað greiðlega. Afgreitt um land allt gegn póst- kröfu, fljótt og vel.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.