Samtíðin - 01.05.1942, Blaðsíða 32
28
SAMTÍÐIN
Ví ER SPÁÐ, að fatnaður úr
hundshári muni brátt koma á
markaðinn. Hár má fá af hundum af
ýmsu kyni, en bezl er loðhundahár
talið. Þá lninda má klippa þrisvar
cða fjórum sinnum á ári. 1 lieims-
styrjöldinni 1914—18 tóku ýmsir
Skotar að nota hundshár í dúka, og
gafsl það svo vel, að síðan hefur þvi
verið lialdið áfram, enda þótt fataefni
úr hundshári sé fágætt á markaðin-
um.
TJÓRNKÆNSKA nefnist það,
er maður lætur annan mann
gera nákvæmlega ])að, sem hann kýs
sjálfur, að gert sé.
AÐ ER TALIÐ gott ráð við kvefi,
sem er á byrjunarstigi, að
drekka glas af köldu vatni með einni
ieskeið af salti i. Þetta er mönnum
ráðlagt að gera nokkrum sinnum á
dag. (Úr Hygeia, Chicago.)
HINN HEIMSFRÆGI, frakkneski
sálfræðingur Ilenry Bergson,
segir eftirfarandi sögu:
1 kirkju einni liélt presturinn
sunnudág nokkurn svo áhrifamikla
ræðu, að allir kirkjugestirnir fóru
að gráta að einum undanskildum.
Eftir að messunni var lokið gekk
presturinn að þessum manni og
mælti: — Hvers vegna grétuð þér
ekki eins og hitt fólkið?
- Ég er ekki í þessum söfnuði,
anzaði maðurinn.
Hann: — Spilaðu nú fyrir mig
fræga sorgargöngulagið eftir Chap-
lin.
Tilbiíinn áburður
Brennisteinssúrt Ammoníak er köfnunarefnisáburður eingöngu, er kem-
ur í stað saltpéturs. Notast fyrst og fremst, sem ábætir með búfjár-
áburði. Ennfremur í stað búfjáráburðar, þar sem hann skortir, en þá helzt
á tún, sem féngu góða teðslu i fyrra.
Ammophos, er notaður sem garðáburður, svipað magn eins og áður var
notað af Garða-Nitrophoska t. d. 100 kg. á málið (1000 ferm.). Með Am-
mophos þarf að bera á Kali, 50 kg. af því til viðbótar hverjum 100 kg. af
Ammoplios. —- Kali þarf einnig að nota með fiskúrgangi hæði í garða og
á tún. Ammophos er einnig góður áhurður á nýrækt og á tún, en munið,
að í honum er aðeins köfunarefni og fosfórsýra, en ekkert Kalí.
Fosfcrsýruáburður til notkunar með þara og með foraráburði, fæst
ekki, og er því helzta ráðið að nota takmarkað magn af Ammophos lil
þess að hæta úr hrýnustu fosfórsýru-þörfinni.
Athugið vel, til hvers þið berið á, hvað þið berið á og ákveðið svo hvernig
þið berið á.
Áburðapsala ríkisins.