Samtíðin - 01.05.1942, Blaðsíða 16
12
SAMTIÐIN
stakra lilunninda. Það þarf ekki að
frímerkja nein bréf til lians.
Jæja, liann Jón Markússon þurfti
þá ekki að Ijorga neill undir hréfið
sitt, þegar allt kom til alls! Hann
skrumskældi sig framan í kvensnift-
ina I)ak við afgreiðsluborðið og liélt
lieimleiðis alveg i sjöunda himni.
Póstmeistarinn vissi, hvað hann
söng. Hann skildi undir eins, að liér
gæfist honum tækifæri til að vekja
athygli á sér hjá sjálfum kónginum,
ef rétt væri á haldið. Þess vegna lét
Iiann bréf Jóns Markússonar í tár-
hreint umslag, skrifaði sjálfur utan
á það lil einkaritara lians hátignar
konungsins og sendi það áleiðis til
höfuðhorgarinnar.
í konungshöllinni var hlegið dátt
að einfeldni Jóns Markússonar og
jafnframt hrosað að hugkvæmni
póstmeistarans. öllum var skennnt,
af því að liér var nokkuð, sem kom-
ið gat kónginum lil að hlæja. Og
kóngurinn var hinn glaðasti, því að
hér gafst lionum tækifæri lil þess að
auka vinsældir sinar á ódýran hátt.
Jón Markússon skyldi fá peningana,
sem Iiann bað um.
— 100 dúkatar, vðar hótign? spurði
féhirðir konungs hikandi. Ætli
það væri ekki nóg að senda honum
50?
— Jæja, segjum 50, svaraði hans
hálign.
Viku seinna kom annað bréf til
guðs frá Jóni Markússyni. Það var
á þessa leið:
Góði guð.
Ég þakka þér af öllu lijarta fyrir
gjöfina, sem þú sendir mér. En ef
þú hugsar lil að hjálpa mér nokk-
urn tíma seinna, þá treysti ég þér lil
að senda mér peningana heina leið
— og fyrir alla muni láttu þá ekki
ganga gegnum greiparnar á kóngin-
um, því ég skal segja þér, góði guð,
að kóngurinn gerði sér hara lítið fyr-
ir og hirti sjálfur helminginn af pen-
ingunum, sem þú sendir mér.
A-BÆTIEFNI (vitamin) eykur
líkamsþrótt yðar. Ef yður skort-
ir það, getið þér átt á hæltu að verða
náttblindir. Þetta bætiefni fáið þér úr
rjóma, osti og eggjarauðum.
B-bætiefni fæst úr geri, hveili og
lifur. Skortur á því veldur kyrkingi
í líkamsvexti, en gnægð af því veil-
ir mönnum aukinn taugastyrk.
C-bætiefni fæsl úr aldinsafa, nýj-
um ávöxtum og er ómetanlegt lil
lieilsuverndar. Það kemur í veg fyrir
skyrbjúg.
D-hætiefni veitir beinum líkamans
aukinn styrk. Það fæst m. a. með því
að stunda sólböð og laka inn lýsi.
Skorlur á því getur valdið heinkröm.
E-bætiefni eykur lífsþrótt manna;
jiað fæst úr hveitikíms-olíu.
G-hætiefni stvrkir taugarnar og
Iiúðina. Það fæst m. a. úr mögru
kjöti.
(Úr Man, Sydney, Ástralíu).
— Konan mín er óskaplega ráð-
deildarsöm. HAn bjó til hálsklút
handa mér úr gamalli flík af sér.
- Konan mín er líka fjarskalega
ráðkæn. Hún bjó tit heilan klæðn-
að handa sér úr silkihálskhítnum,
sem konan lmns Jóns hérna úti í
húsinii, hm, gaf mér.