Samtíðin - 01.05.1942, Blaðsíða 35
SAMTÍÐIN
31
ÞEIR VITRIJ
____ _------------SÖGÐU:
Smjaður spillir bæði veitandanum
og þiggjandanum. — Edmund Burke.
Heimurinn er að mestu leyti skap-
aður af bjánum og óþokkum. —
George Villers.
Aðeins sá, sem er hraustur, kann
að fyrirgefa. Bleyða hefir aldrei fyrir-
gefið öðrum, því að slíkt kemur í
bága við eðli hermar. — Laurence
Sterne.
Hamingjan hefir ekki hossað nein-
um hátt, nema til þess að niðurlægja
hann á i»ý. — Seneca.
Það þarf bæði óvin og vin til þess
að særa þig. Annar tala illa um þig,
og hinn færir þér fregnina um ill-
mælgi hans. — Mark Twain.
Maðurinri deyr jafnoft og hann
missir vini sína. — Bacon.
Við eigum að styrkja aðstöðu okk-
ar í lífinu með mörgum vináttu-
tengslum. Að elska og vera elskaður
er sú mesta sæla, sem til er. — Sydney
Smith.
t*að er sagt, að ungir menn sjái
sýnir og að gamla menn dreymi
drauma, en ég er komin á þá skoð-
un, að það séu gömlu mennirnir,
gem sjái sýnir, en ungu mennirnir
sofa draumlaust. — Frú Astor.
Þeir, sem eru einlægastir og hugs-
unarsamastir, kunna manna bezt að
nieta fagra liti. — Ruskin.
Þegar vondir menn vinna saman,
verða þeir að lofa góðvildinni að
ujóta sín; að öðrum kosti munu þeir
verða tortímingunni að bráð. —
Edmund Burke.
Nýjar bækur
Jón Þorleifsson listmálari, 32 heil-
síðu myndir, með inngangi og
skýringum eftir Sigurð Einarsson
docent. Verð innb. kr. 25.00.
Einar Guðmundsson: Islenzkar þjóð-
sögur II., 96 hls. Verð óh. kr. 4.00.
Helga Sigurðardóttir: Heimilis-
almanak. í hókinni eru matar-
uppskriftir fvrir hvern dag ársins,
kennt að haka, salta og sjóða nið-
ur kjöt, skreyta borð, gera hreint,
hreinsa bletti, húa til jurtasalöt,
aldinmauk og drykki. Margt fleira
er í bókinni, m. a. Minnishlað fyr-
ir þá, er rækta grænmeti, eftir Ingi-
mar Sigurðsson, greinar eftir Krist-
ínu Olafsdótlur, lækni, Dr. Gunn-
laug Claessen og Jón Oddgeir
Jónsson. 152 hls. Verð innh. kf.
8.00. —
Sigurður Einarsson: Kristin trú og
höfundur hennar. 316 hls. Verð í
skinnhandi kr. 20.00.
Henrik Thorlacius: Vinsamlegast frá
höfundi og aðrar sögur. 104 hls.
Verð ób. kr. 8.00.
Br. G. Mikes: Frá Lofoten lil Lon-
don. Ungverskur blaðamaður
skrifar bókina eftir frásögn Norð-
manns, sem ekki lætur nafn síns
getið, en var einn þeirra mörgu,
er hrezk herskip fluttu hurt frá
Lofoten. 96 bls. Verð óh. kr. 5.50.
Allar nýjar ísl. bækur. — Ritföng.
Skólavörur. — Erlendar hækur,
blöð og timarit.
Sent gegn póstkröfu um land allt.
BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR
Laugavegi 19. Sími 5055. Pósth. 392.