Samtíðin - 01.05.1942, Side 25

Samtíðin - 01.05.1942, Side 25
SAMTJtílN mikillar skelfingar, að þeir inuni ekki trej’sta sér til að svnda alla leið til lands. Þá sjá þeir um seinan, að viturlegra liefði verið að synda með- fram landi en að stefna beint til hafs. Þetta kann að virðast hvéjrs- dagsleg aðvörun, en hún er fram komán vegna ]iess, hve margir taka árlega strikið beint frá landi, rétt eins og þeir væru að leggja af stað vfir Ermarsund. En við fréttum aldr- ei, að þeir menn drnkkni, sem reyna að synda vfir Ermarsund. Þeir vita, hvað þeir mega hjóða sér, og auk þess eru hátar alveg á liælunum á þeim. Það eru óreyndu, einsömlu sundmennirnir við sjávarstrendur okkar, sem óþarflega oft komast í hann krappan. Yfirleitt eiga menn aldrei að fara einsamlir í sjóinn. 2. Si/ndið aldrei fyrstu tvo tím- ana eftir máltið. Sé það gert, geta menn hæglega fengið magakrampa. Við það kýtast þeir saman og verða oft gersamlega magnþrota. Ef syndir menn ern í nánd, er venjulega auðvelt að hjarga þeim, sem fá krampa á sundi. En ef þeir eru einir, bíður þeirra oftast bráður hani. Það er sjálfgert að foró- ast þessa hættu, en of margir virða slíkt að vettugi. 3. Syndið ekki, þangað til yður er orðið kalt. Slíkt getur orsakað vöðvakrampa ' fótum, kálfum, lærum og hand- leggjum vegna þreytu og kulda. Að vísu er þess háttar krampi ekki eins hæltulegur og magakrampinn, en hann er miklu algengari. Fái menn hrampa í annan fótinn, er hann beim ónýtur ó sundinu, og er slíkt að visu >1 GLUGGA! HURÐIR! og allt til húsa smíðar Magnús Jónsson TRÉSMIÐJA Reykjavík Vatnsstíg 10. Sími 3593 Pósthólf 102. Pjóðfræg vörumerki: Tip Top-þvottaduft Mána-stangasápa Paloma — óviðjafnanleg handsápa.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.