Samtíðin - 01.05.1942, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.05.1942, Blaðsíða 26
22 SAMTÍÐIN Jjagalegt, en mildu hættulegri er þó hræðslan, sem grípur marga, er þeir kenna krampans. Ef menn fá krampa i fót eða liandlegg á sundi, er hezt að anda djúpt að sér, vera algerlega rólegur og nudda fast blett- inn, sem slirðnað hefur. Með þvi móti hverfur krampinn oft. Einnig geta menn reynt að fleyta sér að landi, þó að krampi kunni að haga þá. h. Stingið ijðnr aldrei í kalt vatn, ef þér eruð örmagna af þreytu eða ef yður er mjög heitt. Þessari aðvörun er einkum heint til iþróttafólks. Sé hún virt að vett- ugi, geta menn hæglega fengið maga- krampa, af þvi að hjartað hefur orð- ið fyrir óhollum viðhrigðum. Menn eiga alltaf að vaða út í vatn og ausa því síðan með lófunum yfir hrjóst sér og herðar. Við það verða við- brigðin minni en ella. 5. Kastið yður aldrei til snnds til þess að bjarga öðrum, nema þér séuð vanir björgun. Hérna við ströndina hefur þurft að bjarga 40 baðgestum, sem ætluðu að reyna að bjarga mönnurn, er voru í hættu staddir. Þaulvanir björgun- armenn reyna sjaldnast að hjarga öðrum á sundi. Þeir nota björgunar- tæki, Iiáta, dráttarlínur, dufl o. fl. Nálega allt, sem getur haldið mönn- um á floti, getur komið að gagni i þessu sambandi. Oft nægir að fleygja til þeirra liorði eða planka. Stundum er gott að rétta þeim ár, veiðistöng, eða jafnvel handklæði, því að marg- ir drukkna eitt eða tvö fet frá þeim, sem kynni að geta rétt þeim hjálp- arhönd. Skipasmíði — Dráttarbraut viö Bakkastíg, Reykjavík Símar: 2879 og 4779. Látið okkur gera við skip yðar. Við munum gera yður ánægða. Geir Stefánsson & Co. hf. Umboðs- og heildverzlun. Austui'slræti 1. Iteykjavík. ALLS KONAR VEFNAÐARVÖRUR. — ALLT TIL FATA. Sími 1999 — P. 0. Box 551.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.