Samtíðin - 01.05.1942, Blaðsíða 22
18
SAMTÍÐIN
Slíkir menn liafa það fyrir venju að
taka munninn fullan til þess að frelc-
ar sé eftir þeim tekið en ella, sam-
límis þvi, sem annað fólk (t. d. Greta
Garbo og Bernard Shaw) iiefur á
sér yfirskin mannfælninnar og ein-
förlinnar einnig, til þess að vekja á
sér alhygli. Enginn skyldi misskilja
framkomu þess háttar fólks, og allra
sízt taka öll ummæli þess of hókstaf-
lega eða of hátiðlega. En miklir
menn, einkum með stórþjóðum, geta
vel levft sér að láta einstöku gífur-
yrði fjúka innan um viturleg um-
mæli.
r SVÆSINNI loftárás á London
1 tók maður nokkur eftir þvi, að
verzlunarhús eitt í götu á árásarsvæði
var algerlega óskaddað. Úti fyrir því
stóð Iiópur manna, 'eins og ekkert
liefði í skorizt, og dáðist að vörusýn-
ingunni í gluggunum. Öll hin húsin
í götunni höfðu ýmist hrunið eða
stórskemmzt. Við nánari athugun sá
maðurinn, að i húsi þessu var blóma-
verzlun. Þar keyptu menn hlóm og
afgreiðslufólkið vann, eins og ekkert
væri um að vera. Svo mikill hefir
taugastyrkur Lundúnabúa reynzt i
hörmungum stríðsins.
UTLENDUR RITHÖFUNDUR
skrifaði vini sínum á þessa
leið: — Þú spyrð mig, hvaða ánægju
ég hafi af lífinu og hvers vegna ég
haldi áfram að starfa. Ég lield störf-
um mínum áfram af sömu ástæðu
eins og hænan heldur áfram að verpa
eggjurn. Hver einasla lifandi vera
hefir í sér fólgna starfsþrá. Lifið
krefzt þess, að því sé lifað. Aðgerðar-
leysi er stórskaðlegt bæði líkama og
sál; það er í raun og veru óhugsandi.
Engir nema deyjandi menn geta verið
algerlega aðgerðalausir.
NJÓSNARAR á stríðstímum deyja
sjaldan ráðalausir. Sumir teikna
hernaðarlándahréf á neglur á kven-
fólki og lakka síðan vfir uppdrætt-
ina. En einn alkunnur njósnari kom
lengi vel skilahoðum lil hernaðar-
aðilja, án þess að upp kæmist, hvaða
aðferð hann hafði til þess. Loks upp-
götvuðu menn, að hann seldi alls-
konar skrautker, prýdd kínverskum
myndum. Við nánari athugun kom
í ljós, að myndirnar voru ekkert ann-
að en hernaðarupplýsingar á kín-
versku!
Amerískur sjómaður: •— Sum her-
skipin okkar eru það stór, að skip-
stjórarnir verða að láta aka sér í
híl um þitförin, þegar þeir eru að
líta eftir, að allt sé í röð og reglu
um borð.
Enskur sjómaður: —- Ekki þykir
mér það mí mildð. Matarpottarnir
í eldhúsunum á skipunum okkar eru
það stórir, að matsveinarnir verða
að sigla um þá á kafhátum, til þess
að rannsaka, hvort kartöflurnar séu
soðnar.
Ritstjórinn: Ég skal horga gð-
ur 3 kónur fgrir þessa skrítlu.
Það er mí ekki vel horgað. Satt
að segja er ég vanur að fá 5 kall
fgrir liana.