Samtíðin - 01.11.1950, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.11.1950, Blaðsíða 6
2 SAMTÍÐIN BÓKAIJTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS gerir hverju heimili fært að eignast safn valinna bóka. Hér verða nefndar nokkrar af bókum útgáfunnar: Fögur er foldin. Ræður og erindi eftir dr. Rögnvald Pétursson, hinn ágæta íslandsvin og frjálslynda kennimann Vestur-íslendinga. Bréf og ritgerðir Stephans G-, I.—IV. b. Heildarútgáfa á ritum skáldsins í óbundnu máli. Saga íslendinga. Fyrsta vandaða yfirlitsritið um sögu íslenzku þjóðarinnar frá öndverðu til 1918. Fjögur bindi komin út. Enn er hægt að fá þau öll í ágætu skinnb. Búvélar og ræktun. Handbók fyrir bændur eftir Árna G. Eylands stjórnar- ráðsfulltrúa. Bók, sem þarf að komast inn á öll íslenzk sveitaheimili. íslenzk úrvalsrit. Perlur islenzkra þjóðskálda. Níu bækur komnar. líviður Hómers, I.—II. b. (Ilions- og Odysseifskviða), í snilldarþýðingu Sveinbjarnar Egilssonar. Lönd og lýðir. Fróðlegar og skemmtilegar landafræðibækur með mörgum myndum. Bækurnar um Noreg og Sviþjóð komnar út. Nýtt söngvasafn (nótur) handa heimilum og skólum. Saga íslendinga í Vesturheimi. Þrjú bindi komin út. Fjórða bindi væntanlegt næsta ár. Sturlunga, I—II. b. (útgefandi: Sturlunguútgáfan). Félagsmenn geta fyrst um sinn fengið þetta glæsilega ritverk við sérstaklega góðu verði. Úrvalssögur Menningarsjóðs. Úrval úr smásögum heimsbókmenntanna. Tvö biiidi komin út. Gerið svo vel að athuga! • Nýir félagar geta enn fengið allmikið af eldri félagsbókum við hinu upprunalega lága verði, alls um 45 bækur fyrir 190 kr. • í bóksölu útgáfunnar verða framvegis til sölu ýmsar aðrar bækur en hennar eigin forlagsrit. • Kaupið bækur til tækifærisgjafa lijá yðar eigin bókmenntafélagi. Sendum bækur burðargjaldsfrítt gegn póstkröfu, ef pantað er fyrir 200 kr. eða meira. — Skrifstofa og afgreiðsla að Hverfisgötu 21, Reykjavík. Pósthólf 1043.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.