Samtíðin - 01.11.1950, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.11.1950, Blaðsíða 32
28 SAMTÍÐIN AMERlSKUR embættismaður í Washington mætti einu sinni einum af meðlimum pólsku sendisveitar- innar, sem var á leið til Hvíta húss- ins. Amerikanann furðaði mjög á því, að Pólverjinn skyldi vera með útspennta regnhlíf, þar sem glaða sólskin var, og gat því ekki að sér gert að spyrja: „Búizt þér við rigningu í dag?“ „Nei,“ anzaði Pólverjinn, „en við vorum að fá orðsendingu um, að það væri rigning í Moskva.“ ALÞINGISMAÐUR, sem kom gest- komandi á geðveikraspítala, hitti að máli einn af sjúklingunum, sem sagði við löggjafann: „Af því þér eruð nú áhrifamaður í landinu, ættuð þér að sjá til þess, að mér yrði sleppt héðan.“ „Ég skal muna eftir að beita mér fyrir því,“ anzaði þingmaðurinn. „Eruð þér nú viss um, að þér gleymið því ekki?“ spurði sjúkling- urinn. „Alveg viss“, svaraði gesturinn og gekk út. Allt i einu fær þingmaður heljar- spark í rassinn, svo að hann flytur kerlingar niður allar tröppur hælis- ins. En á eftir honum er kallað of- boð góðlátlega: „Það var bara til að minna yður á að gleyma því ekki.“ Gerið vini yðar að áskrifendum „Sam- tíðarinnar". Lystugt smurt brauð. Ljúffengur veizlumatur. KJÖT & GRÆNMETI h.f. Sími 1532 Nýtízku rafmagnsbakari. Við öll hátíðleg tækifæri ættuð þér að gæða gestum yðar á: KÖKÚM, TERTUM, ÁVAXTA-ÍS og FRDMAGE frá okkur. H.f. Hamar F ramkvæmdast j óri: Benedikt Gröndal verkfræðingur. Sími 1695 (4 línur). Skipaviðgerðir — Vélsmíði Rennismiðja — Ketilsmiðja Koparsmiðja — Eldsmiðja Járn- og málmsteypa Mótasmiðja — Köfun Fyrsta flokks rafmagnssuða og logsuða.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.