Samtíðin - 01.12.1952, Síða 10

Samtíðin - 01.12.1952, Síða 10
4 SAMTÍÐIN fyrir þá sök, að með þeim er engin til- raun gerð til að kollvarpa ríkjandi fyrir- komulagi við sviðsetning í leikhúsum. Þau eru mjög athyglisverð tilraun til skemmtilegrar nýbreytni, og „Samtíðin" skorar á íslenzka leikstjóra að reyna þetta nýja fyrirkomulag sem allra fyrst. Ætti það að vera mönnum nokkur hvatn- ing, að tilkostnaður við leiksýningar í „hringleikhúsi" er miklu minni en við eigum að venjast og að leika má nálega hvar sem er. Þess má geta, að í Kaup- mannahöfn hefur nýlega verið sviðsett leikrit í fyrsta sinn á þennan hátt og tókst ágætlega. En engin ástæða er til þess, að við íslendingar séum ávallt sið- astir Norðurlandaþjóðanna til þess að taka upp gagnlegar nýjungar, ef við á annað borð ráðum við þær. VITIÐ ÞER? Svörin eru á bls. 18. 1. Hver orti þetta: Hér er guðlegt skáld, er svo vel söng, að sólin skeið í gegnum dauðans göng.“ 2. Hvar er Diskey? 3. Hvaða verkfræðingur hafði yfir- umsjón með gerð Suezskurðsins? 4. Hver er þriðja mesta kaffineyzlu- þjóð heimsins ? 5. Hve mikið al' vatni er talið, ao fullorðinn fill geti drukkið í einu? GOTTSVEINN ODDSSON, úrsmiður, Laugaveg 10. — Reykjavík. Ef yður vantar góð herra- eða dömu- úr, ættuð þér að tala við mig. Sendum um allt land. MAÐUR □□ KDNA I þessum þætti birtast smám sam- an ýmsar merkustu ástarjátningar, sem varðveitzt hafa. Menn elska því aðeins af öllu hjarta, að slcynsemin komist þar eklci að. — Anatole France. Konan vinnur ávallt stærstu sigr- ana með því að bíða algeran ósig- ur. — Indverslcur málsháttur. Það, sem þjáir konurnar, er elclci harðstjórn karlmannanna, heldur afskiptaleysi þeirra. -Jules Michelet. Þegar Icona skrökvar, verður hún miklu fegurri en þegar hán segir satt. Þegar hún segir ósatt, glaðnar hún öll á svipinn, sál hennar spegl- ast í augunum. Og óviðjafnanleg er hún, þegar liún aulc þess leggur höndina á öxlina á manni og segir: „Elskan mín, svona er það nú alls ekki“. — George Moore. Greiddi eg þér lokka við Galtará vel og vandlega. Brosa blómvarir, blika sjónstjörnur, roðnar heitur hlýr. Jónas Hallgrímsson. NÆSTA HEFTI „Samtíðarinnar“ kem- ur I. febrúar 1953. Meira, betra og fjöl- breyttara efni bíður næsta árgangs en nokkuru sinni fyrr. Þeim fjölgar nú dag- lega, sem lesa tímaritið. Væri ekki ráð að gerast áskrifandi og fá 10 hefti (320 bls.) send árlega í póstinum fyrir aðeins 35 kr. yður að fyrirhafnarlausu? Gleðileg jól. 01141114 um BLBNDHHIS >?affi

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.