Samtíðin - 01.12.1952, Síða 32

Samtíðin - 01.12.1952, Síða 32
26 SAMTÍÐIN 25. grein BRIDGE eflir s^rna. lílíl. ^óniion. EVRÓPUMEISTARAMÖTIÐ í bridge var háð dagana 19.—26. september síðastliðinn og lauk því þannig, að Svíar sigruðu, en sveit þeirra var skipuð sömu mönnum og í sumar, þá er þeir heimsóttu okkur. Sveit Italíu varð önnur í röðinni og þá Englendingar og Austurríkismenn. Sigur Svía kom engum á óvart, því að þeir hafa sigrað það mörg undanfarin ár, að þeir eiga snillinga í þessari íþrótt. Island varð næst neðst, og kom það flestum á óvart, því að Islend- ingar hafa til þessa verið taldir á borð við beztu bridgeþjóðir Evröpu. Sveit okkar var ])annig skipuð: Gunn- geir Pétursson, Einar Ágústsson, Sigurhjörtur Pétursson, örn Guð- mundsson, Lárus Karlsson og Einar Þorfinnsson. Allt eru þetta mjög góðir bridgespilarar, og sýndu þeir oft mjög góð tilþrif, þó að árangur- inn hafi ekki verið góður í heild. Þeir standa sig áreiðanlega betur næst og er þess að vænta, að heilladísin verði þeim ])á hliðhollari en í haust. Á Svíamótinu hér í ágústmánuði kom fyrir spil, sem er ágætt dæmi um spilaaðferð, er á bridgemála nefn- ist „dummy-reverse“, en svo er það nefnt, ef spilarinn styttir sig heima ÞEIR, sem vilja fá hollan og góðan mat, verzla við KJÖT & GRÆNMETI Snorrabraut 56. — Sími 2853 JAFFA APPELSÍNUSAFINN ER DRÝGSTI OG LJÚFFENGASTI DRYKKURINN HEILDSÖLUBIRGÐIR: MIÐSTÖÐIN H.F. HEILDSALA UMBDÐSSALA VESTURGÖTU ZD. SÍMI 1D67 DG B143B

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.