Samtíðin - 01.12.1952, Blaðsíða 38

Samtíðin - 01.12.1952, Blaðsíða 38
32 SAMTÍÐIN / Vé Qújrux^ ofy úJHpjoJiCl J Móðirin: „Af hverju sleiztu ána- maðkinn í tvennt, strákur?“ Bjössi litli: „Af því ég vorkenncli honum svo, hvað hann var ein- mana.“ Hún: „Ef þú vogar þér að kyssa mig, lcalla ég á hana mömmu.“ „En því ekki á lmnn pabba þinn?“ „Hann er ekki eins vita heyrnar- laus og hún mamma." Dauðskelkaður maður fór á fund frægs stjörnufræðings og spurði: „Haldið þér virkilega, að þeir geti sundrað jarðarhnettinum með atómsprengjunum?" „Það getur meir en verið," anz- aði stjörnufræðingurinn geispandi, „en það er nú ekki eins og þessi blessuð jörð okkar sé nein meiri háttar reikistjarna." „Mamma,“ andvarpaði dóttirin, „ég er alveg sannfærð um, að hann Björn og enginn annar er minn út- valdi. Þegar hann leggur mig að brjósti sér, heyri ég glöggt, lwe hjarta hans berst og slær af ást til mín.“ Móðirin: „Þú skalt nú vara þig á að taka það allt of hátíðlega. Hann pabbi þinn villti mig árnm saman á því, að hann gekk með voðalega hávært úr, sem tikkaði alltaf í brjóstvasa hahs.“ * Islendingar: Munift yðar 'eigin skip. Ferðizt með þeim — flytjið með þeim. Skipaútgerö ríkisins. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Hverfisgötu 8—10, Vitastíg 10. Reykjavík. Símar 4905, 6415 og 6467. PRENTUN Á BÚKUM, BLÖÐUM □ TÍMARITUM VÖNDUÐ VINNA SANNGJARNT VERÐ FLJDT AFGREIÐSLA BORÐIÐ F I S K OG SPARIÐ FISKHÖLLIN (Jón & Steingrímur) Sími 1240 (3 linur) v

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.