Samtíðin - 01.12.1952, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.12.1952, Blaðsíða 28
22 SAMTÍÐIN Verður flogið til tunglsins? ÞEGAR Wright-bræðurnir amer- ísku flugu í fyrsta sinn i sögu mann- kynsins árið 1903 og Daninn Ellc- hammer varð til þess, fyrstur Evr- ópumanna, að hefja sig til flugs þrem árum seinna (1906), hristu feð- ur okkar og mæður, afar og ömmui höfuðið og töluðu um óðs manns æði. Þegar við heyrum nú á dögum minnz í á flug til tunglsins, geimför og þess háttar, verður enginn hissa. Menn vita ósköp vel, að þess háttar byggist á tækniþróun að ógleymdum geysi- miklum fjárframlögum, því að kostn- aður verður vitanlega gífurlegur. Nokkrir mánuðir eru síðan dr. Werner von Braun, sá er fann upp V2-sprengjuna og unnið liefur í Bandaríkjunum, síðan stríðinu lauk, lét svo um mælt, að eftir 10—15 ár mundi fyrsta geimfarið verða full- gert, og mundi það kosta um 4 milljarða dollara. Menn kinkuðu kolli við þessari áætlun, sem vakti enga verulega undrun, enda líta menn á spásögn dr. Brauns sem sjálfsagðan hlut, ekki sízt þar sem unnið hefur verið að því í ameríska hernum síðan 1948 að búa til „gervitungl“, þ. e. geimfar, sem fer ákveðna braut kringum jörðina eins og tunglið. Tveir norskir blaðamenn, Erik Bergaust og Gunnar Oxaal, liafa ný- lega skrifað fræðilega og einkar læsi- lega bók, er þeir nefna: Förin til tunglsins verður veruleiki. Hvernig fara menn nú að, þegar farið verður að senda eldflaugur út í geiminn? Fyrst verða sendar litlar mannlausar eittlivaíi nýtt ! Istenskur sitfur- barðbúnuður er ulltuf t/ulls i yildi Cju&iaiAffMr yCja^miááoa iL 9U' lónuóur oCauqavnji 22a — Sími 5272 Fullkomin jdrn- og trésmíðaverkstœði vor ásamt þaulvönum fagmönnum tryggja yður fyrsta flokks vinnu. — Leitið tilboða hjá oss, áður en þér farið annað. Sími 1680.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.