Samtíðin - 01.12.1952, Page 37

Samtíðin - 01.12.1952, Page 37
SAMTÍÐIN 31 ÞEIR VITRIi - SÖGÐU: SIGURÐUR EINARSSON: „Það er óbifandi sannfæring' mín, að ef Reykjavík heldur áfram að gleypa fólkið á komandi árum í sama mæli og hún hefur gert undanfarið, þá gleypir hún um leið eina meginstoð- ina undan heilbrigðu hagkerfi ís- lenzku þjóðarinnar og lamar sveit- ina“. BERNARD SHAW: „Það er vit- leysa að giftast, en miklu vitlausara er þó að giftast ekki“. EINSTEIN: „Ef þú ert að kjá framan í fallega stúlku, verður klukkustund að sekúndu, en ef þú situr á rauðglóandi rist, finnst þér ein sekúnda eins löng og klukkustund. Þetta er afstæðiskenningin“. HARALD OKKELS: „Helmingur allra manna deyr vegna þess, að vöðvar þeirra verða óstarfhæfir“. HANS HEDTOFT: „Lýðræðissinn- aður stjórnmálaflokkur, sem ekki þorir að takast á hendur ábyrgð og taka afleiðingunum af pólitískri samvinnu, á engan tilverurétt“. JOE E. LEWIS: „Banki er stofnun, sem alltaf er fús til að’ljá þér pen- inga, ef þú getur sannað, að þú þurf- ir ekki á þ'eim að halda“. MARY ELIZABETH BRADDON: „Hvers vegna er svo örðugt að elska viturlega, svo auðvelt að elska vel?“ SAMUEL JOHNSON: „Sérhver maður hefur rétt til að segja það, sem hann heldur, að sé satt, og sér- hver maður hefur leyfi til að slá hann niður fyrir það.“ NYJAR BÆKUR Kathleen Norris: Yngri systirin. Skáld- saga. Svava Þorsteinsdóttir islenzkaði. 253 bls., íb. kr. 35.00. Olína og Herdís: Lundurinn græni. Yisur og þula. Myndir eftir Halldór Péturs- son. Ób. kr. 30.00. Danskir leskaflar. ValiS hefur Ágúst Sig- urðsson. Fyrri hluti. 3. útg. 210 bls_(- XXIII. íb. kr. 30.00. Lesbók handa unglingum. Árni Þórðarson, Bjarni Vilhjálmsson og Gunnar Guð- mundsson völdu efnið. 1. hefti, 176 bls., íb. kr. 25.00. 2. hefti 172 bls., íb. kr. 25.00. Þóroddur Guðmundsson: Anganþeyr. Ljóð 109 bls., ób. kr. 45.00, íb. 60.00. Óskar Einarsson: Aldarfar og örnefni i Önundarfirði. 194 bls., ób. kr. 50.00, ib. 67.00. Bo Giertz: Með eigin augum. Saga Jesú frá Nazaret. Þórir Kr. Þórðarson ís- lenzkaði. 238 bls., ób. kr. 40.00, íb. 55.00. Eiríkur Einarsson: Vísur og kvæði. 180 bls., ób. kr. 50.00, íb. 65.00. Öldin okkar. Minnisverð tíðindi 1931— 1950. Með myndum. Bitstjórn hefur ann- azt Gils Guðmundsson. 323 bls., ób. kr. 130.00, íb. 155.00. Guðný frá Klömbrum: Guðnýjarkver. Iívæði. Helga Kristjánsdóttir bjó til prentunar. 116 bls., íb. kr. 30.00 og 40.00. Hannes Hafstein: Ljóðabók. Þriðja útg. Tómas Guðmundsson gaf út. 285 bls., ób. kr. 80.00, íb. 95.00 og 130.00. Jakob Thorarensen: Hrímnætur. Kvæði. 124 bls., ób. kr. 40.00, ib. 60.00. Ernest Hemingway: Klukkan kallar. Skáldsaga. Stefán Bjarkan íslenzkaði, 454 bls. íb. kr. 90.00. Útvegum allar fáanlegar bækur. Kaup- ið bækurnar þar, sem úrvalið er mest. Sendum gegn póstkröfu um land allt. BÓKAVERZLUN ISAFOLDARPRENTSMIÐJU H.F. Austurstræti 8. Reykjavík. Sími 4527.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.