Samtíðin - 01.12.1952, Síða 29

Samtíðin - 01.12.1952, Síða 29
SAMTÍÐIN 23 flaugar, sem miðað verður á tunglið. Þær verða fylltar einhverju efni, t. d. gifsi, sem skilur eftir blett á tunglinu, er flaugin springur á því, og verður sá blettur sýnilegur frá jörðu. En á leið til tunglsins senda sjálfvirk mæli- tæki í sifellu til jarðarinnar útvarps- tilkynningar frá svifflaugunum um hraða þeirra og fjarlægð. Svifflaugin verður sennilega marghólfuð, þannig að hin eiginlega tunglflaug mun slöngvast út í geiminn og halda áfram ferð sinni með ofsahraða, eftir að eldsneyti hinna hólfanna er útbrunn- ið. Þegar það margar svifflaugar liafa verið sendar, að tekizt hefur að reikna út svifbrautir þeirra með ör- uggri nákvæmni, verður hafizt handa um smíði sjálfrar tunglflugvélarinn- ar, hins furðulega geimfars, sem æll- að er að flytja vísindamennina alla leið til tunglsins. Hagkvæmast og ódýrast verður að smíða geimstöð í líkingu við gervi- tungl það, sem getið er hér að fram- an, og leggja þaðan upp í tunglflugið. Sannleikurinn er nefnilega sá, að ef tunglflugan á að hefja sig af jörðu, verður hún að fara með um það bil 40.000 km hraða á klst. til þess að verða óháð aðdráttarafli jarðarinnar. Hér er um svo gífurlegan liraða að ræða, að ekki er sennilegt, að menn þoli hann, Hins vegar mun um það bil 13.000 km hraði á klst. nægja, ef lagt verður upp í tunglförina á geimstöð, og þegar flogið verður irá tunglinu til jarðar, verður flughrað- inn aðeins 8.500 km. á klst. eða lítið meira en hraði nýjustu tilraunaeld- flauganna í Bandaríkjunum er um þessar mundir. fif risk fntojirtititua og (ittm i«w»n« I* '300 JtrakúiMt Laugaveg 34. — Reykjavík. Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Kemisk fatahreinsun og litun. Litiun* hreinsun9 gufupressun. Elzta og stærsta efnalaug landsins. Sent um land allt gegn póstkröfu. Fylgið tízkunni. Látið okkur sauma fötin á alla fjölskylduna. Afgreiðum með stuttum fyrirvara dömudragtir, karlmanna- og drengjaföt, einnig úr til- lögðum efnum. — * Guðtnundur tsfjörð klæðskeri Kirkjuhvoli — Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.