Samtíðin - 01.12.1952, Page 33

Samtíðin - 01.12.1952, Page 33
SAMTÍÐIN 27 unnir 4. Á tveim borðum voru spil- aðir 4 A og unnir 6, og var Jan Wohlin annar þeirra. Á báðum borð- um var spilað nákvæmlega eins, sem sé þannig: Vestur spilaði út * Ás og aftur *, sem S. trompaði beima. S. trompaði nú út D. og aftur trompi, en því næst * úr borði og trompaði heima. Nú spilaði hann ¥ og tók í borði með D. og spilaði enn * og trompaði heima með síðasta trompinu. Því næst fór hann inn i borðið á ¥ K. og tók A Ás og gaf * 4 ofan í, og þá stóð það, sem eftir var. Fljótt á litið er aðeins hægt að taka 5 slagi á A, 4 slagi á V og 2 slagi á ♦ eða samtals 11 slagi. En með því að trompa þrjú * heima, fást 6 slagir á A. eiHlliH ÚTBREIOIÐ „SAMTÍÐINA" Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins gerir hverju heimili fært að eignast safn valinna bóka. Nýjar félagsbækur: Þjóðvinafélagsalmanakið 1953, Andvari 1952, Úrvals- ljóð Stefáns frá Hvítadal, „Elín Sigurðardóttir“, skáldsaga eftir Jóhann Falk- berget og „Indíalönd“ (Lönd og lýðir) eftir Björgúlf Ólafsson lækni. Þessar 5 bækur kosta aðeins 55 kr. Aukafélagsbækur: „Lög og réttur“ eftir Ólaf Jóhannesson prófessor og „Guðir og menn“, úrval úr Hómersþýðingu Sveinbjarnar. Félagsmenn fá þessar bækur við lægra verði en í lausasölm Gerizt félagar! Nýir félagsmennn geta enn fengið allmikið af hinum eldri félagsbókum við hinu upprunalega lága verði, eða alls um 50 bækur fyrir 300 kr. — Athugið! Nú í dýrtíðinni er sérstök ástæða fyrir alla lesfúsa íslendinga að notfæra sér þau hlunnindi, sem þessi útgáfa býður. Fjölbreytt bókaúrval: Saga íslendinga i Vesturheimi (4. b. kom út s.l. ár), Sturlunga I. og II. b., Búvélar og ræktun, Leikritasafn Menningarsjóðs (6. hefti), Árbækur íþróttamanna og íþróttareglur, Frjálsar íþróttir, Verkefni landsprófs miðskóla, Nýtt söngvasafn, Fögur er foldin, Kviður Hómers I.—II. b., Saga ís- lendinga, Bréf Stefáns G., Facts about Iceland, Ljóðmæli Símonar Dalgskálds, Passíusálmarnir, íslands þúsund ár og Alþingisrímurnar. Höfum ennfremur fjölbreytt úrval af skólavörum og kennsluhandbókum. BÓKABÚÐ MENNINGARSJÓÐS. 1 tromplitnum, svo að hann hefur færri tromp en borðið. Með þessu móti getur hann fengið einum slag meira en ella. Við skulum athuga þetta spil: ¥ ♦ * A 9-2 ¥ 10-6-5-4 ♦ G-8-7-2 * Á-7-3 ♦ ¥ ♦ * Á-K-3 K-D-2 10-5-3 10-9-6-5 A ¥ ♦ * D-10-8-7-5 Á-G-9-7 Á-K-4 4 G-6-4 8-3 D-9-6 K-D-G-8-2 Spil þetta var spilað á 6 borðum og á tveim þeirra var spilað 3 Grönd, sem tapaðist. Á einu borði 2 A og

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.