Samtíðin - 01.11.1955, Qupperneq 24
20
SAMTlÐIN
nú ekki heima nema á kvöldin og um
helgar, svo það er varla hægt að
ætlast til, að maður noti þann stutta
tíma til þess að skamma krakka-
greyið.
Svala (ergileg): Það er þá til lítils,
að ég sé að venja hann, þegar þú
lætur svo allt eftir honum, þegar þú
kemur heim.-------Og ég las það i
hók um barnauppeldi, að ef maður
bannar krökkunum ekki, meðan þau
eru ung, þá þýðir ekkert að fara til
þess, þegar þau stækka. Þar stóð
meira að segja, að fyrstu tvö árin
væru þýðingarmest, því að á því
tímabili ættu börnin að læra, hvað
væri leyfilegt og hvað ekki.
Krummi: Kjaftæði. Fjandann
sjálfan ætli þessir uppeldisfræðingar
viti. Ég er nú orðinn eins gamall og
á grönum má sjá, og samt sem áður
veit ég varla enn, hvað er leyfilegt
og hvað ekki. — (Allt í einu heyrist
brölt og brothljóð. Á meðan foreldr-
arnir voru önnum kafnir við að ræða
um barnauppeldi, hafði sonur þeirra
notað tækifærið til þess að kippa i
dúkhomið. Afleiðingin var sú, að
allt datt á gólfið þ. á. m. ein dýrindis
kristalskál (hrúðargjöf). Skálin
brotnaði mélinu smærra, en Gaukm'
kútveltist).
Krummi: Hvað gengur á?
Svala (æst): Þú sérð það nú lík-
lega. Ertu nú ánægður, þegar krakk-
inn fær að hrjóta og skennna eins og
Ef það er ljósmynd, þá talið fyrst við
okkur. Barnaljósmyndir okkar
eru löngu viðurkenndar.
Ljósmyndastofan Loftur h.f.
Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í sima 4772.
Daníel
Þorsteinsson
& Co. h.f.
Bakkastíg, Reykjavík.
Símar 2879 og 4779.
A
Utgerðarmenn
og sjómenn!
Þekking, fagleg kunnátta og löng
reynsla vor við nýsmíði og hvers
konar viðgerðir á skipum er bezta
trygging fyrir vandaðri vinnu og
traustum frágangi á skipum yðar.
Vöruvöndun umfram allt.
MATIiOHG
IViðnr§uðuvörur
Fiskur
Síld
Grænmeti
Framleitt undir opinberu eftirliti.