Samtíðin - 01.11.1955, Page 30
26
SAMTÍÐIN
♦ D-8-4
* Á-K-9-8-6
Við borð 2 sátu þeir Norðmenn-
irnir Schroder Nielsen og L. Nielsen
í N-S, en Islendingamir St. Stefáns-
son og G. Kristjánsson í A-V. Þar
féllu sagnir þannig:
V — N — A — S
1 ♦ — IV — P -V 2gr.
P — 3gr. — P — P.
Norðmennirnir áttu mjög auðvelt
með að komast í rétta lokasögn, þ. e.
a. s. reyna game í spilinu. Að vísu
má deila um það, hvort spiluð skulu
3 grönd eða fjögur hjörtu.
Við borð nr. 1 voru þeir Jóh.
Jóhannsson og Vilhjálmur Sigurðs-
son í N-S. Þar féllu sagnir þannig:
V — N — A — S
14 — IV — P. — 2*
P. — 2V — P. — P.
P.
Hér spila Islendingar aðeins tvö
hjörtu, vegna þess að suður vanmet-
ur spil sín og gefur meðspilara sín-
um upplýsingar samkvæmt þessu
ranga mati.
Kennslukonan: „Það verður að
taka kynferðisf ræðsluna föstum
tökum; ég er vön að byrja á því að
útskýra, hvernig farið er að því að
búa til gerviblóm."
„Ég skyldi gera allar vitleysurnar
aftur, ef ég mætti lifa Ufið á ný, og
meira að segja byrja miklu fyrr á
þeim.“
Allar ferðir hef jast í O R L O F
Ferðaskrifstofan 0 R L 0 F h.f.
Hafnarstræti 21. Reykjavík. Sími 82265.
Útvegsbanki
*
Islands
f REYKJAVÍK ásamt útibúum
á ísafirði, Siglufirði, Akureyri,
Seyðisfirði og Vestmannaeyjum
ANNAST ÖLL
BANKAVIÐSKIPTI
Athygli skal vakin á því, að spari-
sjóðsdeild bankans í Reykjavík er
opin alla virka daga nema laugar-
daga kl. 5—7 síðdegis auk venjulegs
afgreiðslutíma.
NYrr& betra/