Samtíðin - 01.11.1955, Side 32
28
SAMTÍÐIN
að hvað stoðar hér bókleg þekking
án reynslu? Ritgerðasafn fruarinnar
er alþ\rðleg handbók handa lesend-
um, sem ekki þurfa að kunna sálar-
fræði til þess að hafa af henni gagn
og gaman. 212 bls., ób. d. kr. 11.75,
íb. 14.75.
„VAR ÞETTA nú allt og sumt,
dóttir góð?“ spurði skriftafaðirinn.
„Nei, faðir“, sagði unga konan,
„enn er það eitt, sem þjáir samvizku
mína. Ég lit aldrei svo í spegil, að
ég finni ekki til þess, hve falleg ég
er“.
„Það er engin synd, dóttir góð“,
svaraði presturinn, „það er bara
misskilningur".
„ÞO KANNT alls ekki með fé að
fara. Ég þori að veðja, að þó þú
eignaðist 100,000 krónur, mundirðu
vera búinn að eyða þeim á einu
sumri“.
„Sennilega, en það yrði dásamlegt
sumar“.
FAÐIRINN (við njTkvæntan son
sinn): „Allir ungir eiginmenn eiga
erfiða daga. Ég man, hvað við
mamma þín rifumst, þangað til mér
skildist, að ég hafði alltaf á röngu að
standa“.
HÉN: „I öll þessi ár hef ég staðið
i eldhúsinu og brasað ofan í þig mat-
inn. Og hvað hef ég svo fengið fyrir
það?“
Hann: „Það veit ég ekki, en ég hef
fengið magasár“.
Bendið vinum yðar á Samtíðina. Munið:
10 hefti árlega fyrir aðeins 35 krónur.
Fötin frá
ANDRÉSI
fara yður bezt.
Klæðaverzlun
Andrésar Andréssonar,
Laugavegi 3, Reykjavík. Sími 81250.
Happdrætti
Háskóla íslands
býður yður tækifæri til
fjárhagslegs vinnings,
um leið og bér styðjið
og eflið æðstu mennta-
stofnun þjóðarinnar. —
hátiö ekki happ úr
hendi sieppa !