Samtíðin - 01.02.1953, Side 29

Samtíðin - 01.02.1953, Side 29
SAMTÍÐÍN 25 hér á landi. Má þar til nefna vöfflu- járn og tertubakka auk margra teg- unda af bökunarformum og margs annars blikkvarnings. Þegar talið barst að örðugleikum þeim, sem ís- lenzkur iðnaður hefur að undanförnu átt við að stríða, sagði Jón Stefáns- son: „A árunum 1945—50 veittum við, þegar mest var að gera, 35 manns vinnu og bjuggum smiðju okkar þá smám saman beztu fáanlegum tækj- um. Vörur okkar runnu út, jafnóðum og þær voru framleiddar, enda bárust okkur aldrei neinar kvartanir, hvorki um verð þeirra né gæði. Svo var landið skyndilega opnað fyrir hvers konar erlendum jðnvarningi. Hvað vörugæði og verð snerti reyndumst við samkeppnisfærir. En samtímis hinu crlenda iðnvarningsflóði konm áður óþekktir lánafjárörðugleikar. Það var ekki sársaukalaust að horfa á vélarnar bér í smiðjunni standa ónotaðar og þurfa að segja upp. % starfsliðsins. Nú virðist bins vegar vera beldur að rofa til á ný, og má það vera tilhlökkunarefni, ef unnt verður að kalla hið góða starfslio okkar til starfa á ný, áður en langt um líður.“ SVÖR við spurningunum á bls. 5. 1. Guðmundur Böðvarsson. 2. 1 Norður-Siberíu. 3. Sænskur fagurfræðingur og skáld (uppi 1862—1906). 4. Austurríkismaðurinn Luppis. 5. 180. lengdarbaugurinn; árið 1884. Jlfl^i^ tíjkuhhi cjCátifa oií i ur iauma Afgreiðum með stuttum fyrir- vara dömudragtir, karlmanna- og drengjaföt úr 1. flokks efnum, einnig úr tillögðum efnum. — (jutpiuHctur D^jcrí klæðskeri. Kirkjuhvoli — Reykjavík. SíUudab Niðursuðuvörur: Grœnar baunir Gulrœtur Blandað grœnmeti Kindakœfa Jarðarberjasulta Blönduð ávaxtasulta Rœkjur Söluumboð: Daníel Ólafsson & Co. h.f. Símar 5124 og 6288.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.