Samtíðin - 01.02.1953, Síða 31
SAMTÍÐIN
27
V. — S: 4 ♦; N: 4 Gr. S: 5 *; N:
5 4. — S: 0 ♦. Vestur spilaði út ♦
As og siðan Laufi, sem var tekið mcð
Ás. Nú spilaði Ásbjörn A úr borði
og tók með K, síðan aftur A og
trompaði með ♦ Ás. Þá tók hann
öll trompin og átti alla slagina, sem
eftir voru og vann spilið.
Fljótt á litið er þetta heppnin og
ekkert annað, en ef betur er að gáð,
þá er þetta ekki eingöngu heppni. Við
borð nr.: 1 gerir S. þá villu að segja
3 A. Spil hans eru það veik, og þó
einkum A liturinn, að við 3 V verður
S. að segja 4 ♦. Við borð nr.: 2
gerir V. þá villu að spila út A Ás, en
í slemm þykir í flestum tilfellum
óráð mesta að spila út ás.
Frœyir oröshviöir
Hvort sem leirkrukkan lendir á
steininum eða steinninn á leirkrukk-
unni, er það jafnslæmt fyrir krukk-
una.
Dokaðu örlítið við, áður en þú
giftir þig.
Betri er vinur, sem hefur illt orð
á sér, en óreyndur kunningi.
Vinir og vín, hvort tveggja skyldi
gamalt vera.
Þann, sem á fagra eiginkonu, kast-
ala við landamærin eða víngarð við
þjóðveginn, mun aldrei skorta deilu-
efni.
Jafnvel hundurinn mun dansa, ef
peningar eru í boði.
Ödeild gleði er eins og ótendrað
kerti.
Nýir áskrifendur að „Samtíðinni" fá 5
hefti af eldri árgangi í kaupbæti, meðan
upplag endist.
Jt o r h
er bezta efnið, sem enn þekkist
til einangrunar í frysti- og
íbúðarhúsum.
♦
Birgðir jafnan fyrirliggjandi.
♦
JONSSON & JÚLÍUSSON
Garðastræti 2. Reykjavík.
Sími 5430.
Allskonar
smíðaáhöld og
gorðyrkju-
verkfœri
venjulega
fyrirliggjandi
Verilun
Vald. Poulsen h|f
Klapparstíg 29