Samtíðin - 01.02.1953, Side 21

Samtíðin - 01.02.1953, Side 21
SAMTÍÐIN 17 KRISTIN SNÆHÖLM A£) STARFI I EULLFAXA hvað 50 öðrum stúlkum og var svo heppin að verða fyrir valinu. Þá átti félagið enn enga millilandaflug- vél, en við flugum í skozkri fjögra hreyfla leiguflugvél milli Kaup- mannahafnar, Prestwick og Reykja- víkur. Þegar ég réðst til F. 1., var aðeins ein flugfreyja í þjónustu fé- lagsins, Sigríður heitin Gunnlaugs- dóttir. Hún var fyrsta íslenzka stúlk- an, sem gegndi hér flugfreyjustarfi. Ég skal geta þess, að áður en ég byrjaði starf mitt hjá F. I., var ég nokkurn tíma á vegum félagsins hjá Scottish Airlines í Prestwick og hlaut þar mjög hagkvæma þjálfun í ýmsum greinum. Hún hefur seinna komið mér að miklum notum, og ég vona, að aðrar flugfreyjur, yngri i starfinu, sem ég hef veitt undirbún- ingstilsögn, hafi einnig orðið hennar aðnjótandi“. „Ég þykist vita, að starf yðar sé stundum vandasamt“. „Þar er margs að gæta. Yður að segja getur komið fyrir, að maður sé eins og milli tveggja elda. Fyrst og fremst verður að framfylgja öll- um öi-yggiskröfum af flugfélagsins hálfu, en það ber við, að þessar

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.