Samtíðin - 01.02.1953, Side 36
32
SAMTÍÐIN
Sendihréf wsl. kvenna
Frh. af bls. 29.
að nokkru talmál samtíðar sinnar,
}jví að þarna lialda á penna konur,
sem flestar eru óvanar ritstörfum og
hljóta því að grípa til talmáls, er
lýsa skal daglegum viðburðum, enda
þótt ekki megi i þessu sambandi van-
meta hókmenning þá, sem öll ís-
lenzka þjóðin á sér. Þá eru sendibréf
girnileg til lestrar af þeirri ástæðu, að
þau eru yfirleitt ekki ætluð til prent-
unar. Bréfritararnir koma þar til
dyranna eins og þeir eru klæddir,
eftir því sem unnt er í rituðu máli.
Bréf þessara kvenna eru svo ósvik-
in mannleg tjáning, að við lestur
þeirra gleymdist mér oft staður og
stund eða mérfannst „sem skrifarinn
sjálfur hið næsta mér stæði“. Hér
lágu þá margar nýjar hækur ólesnar
á skrifborðinu. En allar urðu þær að
biða, þar til lestri þessara bréfa var
lokið.
S. Sk.
Maðnr nokkur kom inn í vátrygg-
ingaskrifstofu og bað um líftrygg-
ingu.
„Akið þér bíl?“ spurði afgreiðslu-
maðurinn.
„Nei.“
„Fljúgið þ'ér?“
„Nei.“
„Þá get ég því miður ekki orðið
við tilmælum yðar, því við erum
alveg hættir að tryggja fótgangend-
II O II 1» 11» F 1 S K O <; SPAHIÐ
F I S K H ö L L I N (Jón & Steingrímur) Sími 1240 (3 línur)
Happdrætti
lláskóla íslands
býður yður tœkifœri til fjár-
hagslegs vinnings, um leið og
þér styðjið og eflið œðstu
menntastofnun þjóðarinnar.
JLwktiö ekki hnpp (íi'
hendi sleppal
Hiísmæður
Hafið það jafnan hugfast,
að beztu brauðin og kök’-
urnar kaupið þér hjá
Alþýðubrauðgerðinni h.f.
Reykjavík, sími 1606.
Hafnarfirði, sími 9253.
Keflavík, sími 17.
Akranesi, sími 4.