Samtíðin - 01.02.1953, Side 30
26
SAMTÍÐIN
26. grein
BRIDGE
eí tir
Árna M. Jónsson
'C'YRIR nokkru horfði ég á keppni
milli sveita Ásbjarnar Jónsson-
ar og Harðar Þórðarsonar, en báðar
þessar sveitir eru skipaðar ágætum
bridgespilurum. Fyrsta spilið við
borð nr. 1 var þannig, en við það
borð voru þessir spilarar. N: Einar
Þorfinnsson; A: Magnús Jónasson;
S: Gunnar Guðmundsson; V: Gunn-
laugur Kristjánsson.
A G-9
V A-K-D-9-8-6
♦ Á-8
♦ A-7-2
A Á-4
V G-10-4-3-2
♦ 9-4
* 9-8-4-S
A K-8-3-2
V 5
♦ K-D-G-10-6-2
vA G-5
Norður opnaði á 2 ¥. S: 3 ♦, N: 3
¥. — S: 3 A. N: 4 ♦. — S: 5 ♦, N:
6 ♦.
Vestur spilaði út A 3 og S. tók með
Ás í borði, tók svo trompin og fór
síðan inn í borðið á Hjarta, en þar
sem það ekki féll, þá var spilið ó-
vinnandi, og fékk Suður aðeins 10
slagi. Nú fór spilið á borð nr. 2. en
þar voru þessir spilarar: N: Konráð
Árnason, A: Kristinn Bergþórsson,
S: Ásbjörn Jónsson og V: Lárus
Karlsson. Þeir Konráð og Ásbjörn
sögðu þannig: N: 2 V.S: 3 ♦. N: 3
* U-1U-/-0-2
¥ 7
* 7-5-3
* K-D-10-6
★
KJÖTBOÐ
★
FRYSTIHOS
★
REYKHOS
★
PYLSUGERÐ
★
Kjötbúðin
B O R G
Laugavegi 78. — Simi 1636 og 1834
YALE
V Ö R U R
ERU BEZTAR
SMEKKLÁSAR, HENGILÁSAR,
SMEKKLÁSLYKLAR.
JLZ
á