Samtíðin - 01.04.1960, Blaðsíða 10

Samtíðin - 01.04.1960, Blaðsíða 10
6 samtíðin KVENNAÞÆTTIR Nýjustu tízkufréttir STÓRVÆGILEGAR breytingar virðast ekki inunu verða á sumartízkunni í ár. Kjólasíddin er óbreytt (um og rétt niður fyrir hné). Mesl ber á þvi, að kjólar séu með þröngu undirpilsi og brúsandi yfir- pilsi (kvöldkjólar). Stundum er \Tirpils- ið sléttur kjóll með báum klaufum í hlið- unum, og sést þá vel í undirpilsið, sem er eilílið síðara en yfirpilsið. Eru kjólar þá oft tvílitir, en sokkar og skór gjarnan í sama lil og undirpilsið. Axlir eru breiðar bæði á kápum og drögtum, en eru hafðar mjög ávalar og oft með breiðum krögum. Hárgreiðsla er nú öll á bæðina, og ber minna á liinni breiðu og brúsandi greiðslu. Andlitsförðun er Ijós, og er mest áherzla lögð á að gera augun sem áhrifa- mest. Augnalokin eru skyggð, og er þess þá gætt, að lituriun, sem er ýmist bláleit- ur eða grænleitur, fari vel við lit fatanna, sem í er verið. Svör við þrem bréfum ÞRJÁR ungar stúlkur skrifa mér og leita ráða. SVAR til Einnar örvæntingarfullrar: Svona eldrauðar kinnar stafa af því, að andlitshúðin er þunn og æðarnar eru svo utarlega. Við þessu er ekki til nein gagnger lækning, en margt er hægt að gera til úrbóta, t. d. þekja húðina með púðri og kremi, eins og þú segist gera. En gæta verður þess vel að hreinsa bana á BUTTERICK-snið nr. 9286 í stærðunum 2—12. Fallegar telpnakápur úr ullarefnum. Litlu teikn- ingarnar neðan við sýna, hvernig kápurnar líta út að aftan. Sniðin fást hjá SÍS, Austurstræti og kaupfélögunum. Framleiðum kápur og dragtir úr tízkuefnum eftir sniðum frá bekktustu tízkuhúsum heims. — Sendum gcgn póstkröfu. KÁPAIM H.F. LAUGAVEGI 35. — SIMI 14278.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.