Samtíðin - 01.04.1960, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.04.1960, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 ÓÖCýlAP LEIKUR var sýndur við svo milda að- s°kn á Broadway i New York, að sleg- izt var um aðgöngumiðana. Þvi vakti þaó gifurlega athygli, að autt sæti skyldi eitt smn sjást á bezta stað í leikhúsinu. »Þetta er sætið mannsins míns. Iiann §at ekki komið, þvi hann er dáinn,“ sagði ^°na, sem sat næst auða sætinu. »En gat þá enginn ættingjanna notað miðann lians?“ spurði einhver. »Þeir eru allir við jarðarförina lians,“ Svaraði konan. SK.OTI nokkur hafði vinnumenn, og ^ór orð af því, hve seint og illa hann °rgaði þeim. Löggæzlumaður var loks Sendur til að rannsaka málið. »Spurðu piltana sjálfa, hvað þeir fái í aup,“ sagði bóndi önugur, er sá horða- lagði hóf rannsókn sína. Hann gerði það, °g reyndist þá ekkert athugavert við auPgreiðslurnar. »En þú gleymir hálfvitanum. Hann er ,ara upp á mat og í mesta lagi svolitla tóbakslús öðru hverju,“ sagði hóndi. »Hvar er hann?“ spurði embættismað- Urinn. »Hérna,“ anzaði Skotinn og benti á sJálfan sig. TÓBAKSKAUPMAÐUR í New York stiilti út spánskri stúlku, sem hann lét Vera að vefja vindla, en sagði henni að 8efa karlmönnum, sem framhjá gengju, uýrt auga. Tóbakssalinn hinum megin við götuna Sa brátt, að ekki mátti við svo búið standa °g setti engu minni fegurðardis út í glugg- aun hjá sér, en lét hana snúa haki að veg- aiendum. Búð hans fylltist undir eins. TYEIR STRÁIvAR komu til tannlæknis, og annar sagði borginmannlega: „Ég þarf að fá dregna út tönn, en ég hef engan tíma til að híða eftir deyf- ingu. Takið þér liana hara ódeyfða.“ „Þú ert ekkert blávatn, kalla ég,“ sagði læknirinn. „Seztu í stólinn.“ Strákur snéri sér þá að félaga sínum, sem hlustað hafði á samtalið, myrkur á svip, og sagði: „Opnaðu kjaftinn og sýndu lækninum jaxlskrattann, sem alltaf er að kvelja þig.“ EINN af aðdáendum Alberts Schweitz- ers spurði hann, er hann kom til Evrópu eftir langdvöl i Afrílcu: „Hvernig lízt yður á siðmenninguna?“ „Vel,“ anzaði Schweitzer, „það ætti bara einhver að leggja stund á hana.“ ☆ 193. KROSSGÁTA 1 2 3 4 mm 6 7 8 hpjp lcJilí 9 10 11 12 13 14 lo 16 mm mm l7 18 (<§í§ 19 Lárétt: 1 Rólegar, 5 áður, 7 snjókoma, 9 rign- ingartíð, 11 hlaup, 13 skagi, 14 framkvæma, 16 öðlast, 17 nokkrir, 19 bærði. Lóðrétt: 1 Feitmetið, 2 forsetning, 3 rólegur, 4 karlmannsnafn, 6 óáran, 8 gæfa, 10 gróðurinn, 12 hreyfir, 15 puð, 18 viðskeyti. R ÁÐNING á 192. krossgátu í seinasta blaði: Lárétt: 1 Brynki, 5 lóa, 7 ef, 9 akur, 11 kór, 13 ana, 14 atir, 16 nu, 17 sólin, 19 hitaði. Lóðrétt: 1 Brekan, 2 yl, 3 Nóa, 4 kaka, 6 hrauni, 8 fót, 10 unnið, 12 risi, 15 rót, 18 la.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.