Samtíðin - 01.04.1960, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.04.1960, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN 23 einn öruggasti mælikvarðinn á fegurð 1 skák er sparneytnin: nota ekki stórar *'ersveitir til þess að framkvæma það sem unnt er að gera með litlum liðsafla, máta ekki í fjórða leik, ef unnt er að gera það 1 óðrum. En oft er gegn þessu brotið i lefldu tafli, einkum er algengt að menn kita sér nægja að vinna liðsafla — ég tala ekki um ef unnt er að komast yfir drottn- lngu andstæðingsins — í stað þess að ráð- aft beint að kónginum og máta hann. Og einhvern veginn er það þannig, að jafn- yel þótt mikil hugkvæmni sé lögð i vinn- lng. þá fellur liann mjög, ef unnt er að . enda á aðra skemmri vinningsleið. Skák- ln sem hér fer á eftir er dæmi um þetta. Hún er tefld í bréfum árið 1885. Pierce — Nash 1- eb e5 2. Rc3 Rc6 3. /4 exfí k. Rf3 g5 5. db gk 6. Bck gxf3 7. 0—0 Dg5? j^Ieð tvöfaldri hótun [a) Dxg2 mát, b) xd4, Dxd4, Bc5], en það nægir ekki, og akin verður þannig dæmi um, hve 1,ettulegt getur verið að leika drottning- nnni fram of snemmá. Betra var 7. -d5 exd5 Bg4! með margvíslegum bót- nnum. 8. Hxf3 Rxd/i 9. Bxf7\! Kxf7 10. Hxf 'rf Rf6 Pll . a tapar svartur drottningunni, en þessi eikur dugir ekki Iieldur. 11• Rd5 De5 12. Hxf6\ Kg8 Hér boðaði hvítur mát i tólfta leik: 13. Dgbf Bg7 15. Rxf6j Kf7 17. Rg8 HxgS 19. Dd5j Ke7 21. Hflj Rf3j 23. Df7\ Kh8 U. Bh6 Dxf6 ■ 16. Dxg7\ Ke6 18. Dxg8j Kd6 20. Bg5 f Kf7 22. Hxf3j Kg7 2k. Df8 mát. En hvað er þá að? Ekki annað en það, að hvítur hefði getað sparað sér þetta milcla ómak — hann gat mátað í fjórða leik. Gelurðu fundið þá leið? Og að síðustu eitt skákdæmi, hvitur á að máta í fjórða leik: t RH mi ‘étá i \ m ■ m ■ ! ! n 'Æá i ■ g| ggj i \ 1 B s§ ! m i Lausnir á bls. 32. „Þér látið mig vita, ef það er eitthvað, sem yður vanhagar um, og ég skal með ánægju sýna yður, hvernig hægt er að vera án þess,“ sagði liúseigandinn við nýja leigjandann. Bandaríkjamenn segjast hafa 35 millj- ón lög, sem ætlað er að inna sama hlut- verk af hendi og 10 boðorðum Guðs var ætlað á sínum tíma.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.