Samtíðin - 01.04.1960, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN
25
SPAÐI ^
hJARTA V
TÍGULL +
lauf ^
ÁRNI M. JDNSSDN:
BRIDGE
98. qrein
ÞAÐ MUN einkenni flestra, ef ekki
allra bridgespilara, að þeir hafi sjálfs-
í|-aust í ríkum mæli, en ekki sjálfsgagn-
Tyni að sama skapi.
^jálfstraust er öllum nauðsynlegt, en
lna liins vegar ekki vera í svo rikum mæli,
menn verði alveg blindir á það, sem
^etur niá fara.
^yrir nokkru sá ég mann spila 6 tígla,
sem var tiltölulega auðvelt að koma
í'eim, en sagnhafi sýndi mjög litla við-
ieitni til þess og tapaði spilinu. Spilið er
bannig; Suður gefur. Báðir í hættu.
4 Á-10
V Á-10-8-7-3
4 Iv-D-6
* Iv-G-9-7-6
V Iv-D-2
* G
* G-9-8-3
4 5-4
¥6
4 Á-9-8-7-5-4
4, Á-K-D-10
IJ-ö-.V-Z
9 G-9-5-4
4 10-3-2
5-4
^agnir féllu þannig:
s. V. N. A.
11. 1 sp. 2 hj. pass
3 1. pass 3 sp. dobl.
pass pass 3 gr. dobl.
4 t. pass 5 t. pass.
6 t. pass pass pass.
ar sem Suður vissi vel um liina
uuuui vioai vci liiii iuiia iia
*ru hæfileika sina í úrspili, taldi hann
segja 6 tigla, enda þótt hann hefði
a Ut' sagt frá öllu sínu.
Suður var heppinn með útspilið, því að
V. spilaði út h-kóng, og átti þvi Suður enn
fvrstu fyrirstöðu i öllum litum. Það er
skemmst frá að segja, að sagnhafi tók út
öll trompin, síðan spaða-ás, og er laufið
féll ekki, þá varð hann einn niður.
Allir geta séð, að spilið stendur alltaf,
ef laufin eru 3—3 eða trompin 2—2, en
hvorugt er sennilegt. Þess vegna er það
hlutverk sagnhafa að spila þannig, að
hann kæmi þvi heim með sæmilegustu
legu. Sennilegast er, að laufin séu 4—2
og tígullinn 3—1. Með því að fara inn í
borðið og inn á eigin hendi á réttum
tíma, getur sagnliafi kynnt sér legu spil-
anna og haft allt i hendi sér eftir sem
áður.
Hann á því að spila strax Iauf-2 úr
horði, taka á lauf-ás og fara síðan inn á
tromp-kóng i borði. Þá fellur t-gosi frá
Veslri og er sennilega cinspil. Næst spilar
sagnhafi laufi út og fær á kóng, þar sem
báðir eru með. Nú spilar sagnhafi trompi
— þá kemur í ljós, að V. átti aðeins eitt
tromp — tekur á drottningu og spilar
seinasta laufinu úr borði. Ef Austur á
þriðja lauf, en Vestur ekki, þá er allt ró-
legt, því að þá er seinasta laufið tromp-
að i borði, trompið tekið af Austi-i og
andstæðingarnir fá einn slag í spaða.
Ef Iiins vegar Austur á aðeins tvö lauf
og trompar þriðja laufið, þá gefur sagn-
hafi af sér Lauf-10 og kastar siðan sp-10
úr borðinu í 1-d, og getur síðan trompað
annan spaðann í borði.
Ef Austur trompar ekki þriðja lauf,
sem er mjög góð vörn, þá tekur sagnhafi
á drottninguna, spilar síðan seinasta lauf-
inu og kastar sp.-lO úr borði í þeirri von
að geta trompað spaða síðar í borði sem
og tekst.
SÉRHVERT heiniili þarfnast f jölbreytts lieim-
ilisblaðs, sem veitir lifandi fróðleik og skemmt-
un. SAJVITÍÐIN veitir þessa þjónustu.