Samtíðin - 01.04.1960, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.04.1960, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 y y Ástantúi y y Konan er ástvina ungs manns, félagi 1'oskins manns og barnfóstra gamals manns. Sá maðun, sem litur þannig á, hefur gildar ástæður til að staðfesta ráð xitt. Hins vegár var í fornöld uppi spek- lttgur einn, sem svaraði, er hann var upurður, hvenær menn ættu að kvænast: 'Meðan við erum ungir, er slíkt enn °tímabært, og þegar við tökum að eld- ast, er það orðið of seint". — fíacon. Sérhver kona getur óátalið hafnað þeirri ást, sem hún treystir sér ekki tii að endurgjatda. Sá maður, sem elskar konn án þess að vera fær um að vekja astir hennar, hefur ekki leyfi til að barma sér. — fíalzac. kað er býsna margt, sem mælir með ekkjunum. Þegar maður kvænist ekkju, Veit hann, að lwerju hann gengur. Þeg- ar hann kvænist ungri stúlku, getur hann aðeins reitt sig á eitt, og það er, að hann fser ekki það, scm liann heldur, að hann tnuni öðlast. — D. G. Philips. Plestar fagrar konur missa við nánari kynningu það, sem þær hafa öðlazt við það, að aðeins var horft á þær. — E. Jouy. Léttúðug kona er eins og hringur, sem berst margra á milti og allir geta clregið 11 fingur sér. — Sophie Arnould. •'afnvel andríkasti karlmaður er óunn- lntt demantur, þcir til kvenþjóðin hefur skpað hann. — Camus. Ef þú ætlar að kaupa hest eða festa þér konu, skaltu loka augunum og fela þ’fí Drottni. — Italskt orðtak. ÁSKRIFENDUR SAMTÍÐARINNAR eru vinsamlegast beðnir að greiða sem allra fyrst póstkröfu fyrir árgjaldinu 1960, sem fylgir þessu blaði. Nútíminn krefur SVARIÐ ER : AUKIN VÉLMENNT í nokkur ár hafa allar vélar, sem endur- hyggðar voru á verkstœði .okkar, verið sett- ar saman í áföngum, þannig að hver starfs- maður vinnur ákveðið verk við samsetn- ingu vélanna. Ávinningurinn er: Betri og ódýrari þjónusta. Endurbygging vélarinnar kostar aðeins brot af verði nýrrar vélar. J». JÓNSSON d CO. Brautarholti1 6. Símar 19215 — 15362.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.