Samtíðin - 01.04.1960, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.04.1960, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 ÚR EINU - ANITU EKBERG dreymdi ekki um að verða kvikmyndadís, er hún óx upp heima í Sví- þjóð. En fríðleikur henn- ar og fagurt vaxtarlag vakti sneinma athygli og Sei'ðu þag ag verkum, að hún þótti lil- 'alin fyrirsæta (fotomodel). Hún var ornung kjörin fulltrúi Svíþjóðar í al- P.ióða fegurðarsamképpni. Anita Ekberg e| íædd í Stokkhólmi 9. sept. 1931. Hún flftist enskum leikara, Anlhony Steel, en þau skildu. Anita hefur vakið athygli sem 'ikmyndaleikkona, ekki sizt fyrir feg- l'rð. Að undanfö rnu hafa borizt fregnir ‘if • . ° , geysilegum leiksigrum hennar suður 1 Rómaborg. o LÆKNINGASTOFA liefur verið °Pnuð í Hollywood, og hefur hún birt efiii'farandi verðskrá: \T - jj. «ns 0g á Marlene Dietrich 1000 dollarar ‘u eins og á Anitu Ekberg 700 — Hgnabr. eins og á Elísabetu Taylor 500 — unnur eins og á Jane Russel 400 — i'inan tíðar kvað eiga að opna svipaða u>kningastofu þar í bæ fyrir karlmenn. LANTB eru í þann veginn að fram- 'aema merka hugmynd um að koma á 0 kjá sér safni með kvikmyndum af nú- ^ lorithöfundum sínum, segulbandsupp- mm af röddum þeirra, myndum af lenn og handrilum að verkum þeirra. 1 J mnin er að dreifa þessum heimildum -ist uni sinn þannig: Konunglega bóka- Safnið í Khöfn á að varðveita handritin eg myndirnar, Kvikmyndamiðstöð rikis- llls kvikmyndirnar og Þjóðminjasafnið segulhöndin. Áður en varir, verða þessar heimildir orðin merk söguleg gögn. Ætl- unin er að ljá félögum og námsflokkum þessar heimildir til afnota við fyrirlestra- liald á samkomum þeirra. Væri ekki ástæða til, að við Islendingar aðhefðumsl eitthvað svipað? I HOLLYWOOD hefur tannlæknir ver- ið tekinn fastur fyrir að liafa selt tennur úr frægum leikurum fyrir 200 dollara liverja tönn! Athæfi þetta komst upp, er Clark Gable sá nýlega framtönn úr sér hjá góðvini sínum! UNESCO hefur uppgötvað, að írar séu mestir mathákar allra þjóða. Iri étur nefnilega 3510 hitaeiningar á dag. Næst- gráðugastir eru Danir, og má vart á milli sjá. Þá koma Ný-Sjálendingar, Svisslend- ingar og síðan Ástralíumenn. HANDRITIN heim! er krafa allra Is- lendinga. M.ÁHÉTT otj TÓHBtÉTT 1 2 3 4 5 6 R R Æ * ' □ L * □ 2 T 1 A N T R Setjið stafi i reitina, þannig að út komi: Lárétt: 1 Vegleg hús, 2 láta af hendi. Lóðrétt: 1 Úrgangur, 2 illgresi, 9 loka (so.), 4 fuglinn, 5 slæmt, 6 sefar. ILiðningin er á bls. 32. - I ANNAÐ

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.