Samtíðin - 01.04.1960, Blaðsíða 11

Samtíðin - 01.04.1960, Blaðsíða 11
samtíðin 7 hverju kvöldi og bera gott næringarkrem a andlitið á eftir. Mataræði er lika mjög ^ikilvægt. Óheppilegt er að borða salt- aa mat og mikið af kjöti eða fiski, en ráðlegt er að neyta niikils af ávöxtum. Uar sem þú býrð nálægt Reykjavík, ætt- u'ðu að tala við forstöðukonu snyrtistof- annar Jean de Grasse. Þar geturðu feng- diatermi, sem frúin telur mjög bætandi fyrir þig. — Skrift þín er greinileg og alls fhki slæm, en bún gæti batnað með æf- lngu. Orðalag bréfsins lýsir þvi, að þú ert dugleg og viljasterk. SVAR til Jónu: Það örvar hárvöxtinn að nudda hársvörðinn oft bæði vel og lengi með fingurgómunum. Ef bárið er Þúrrt, er gott að bera góða hárolíu eða Jafnvel laxerolíu í það að kvöldlagi, þeg- ar þú báttar og sofa með hana í hárinu, en ])vo hana úr þvi daginn eftir. Þetta settirðu að gera vikulega um skeið. — Hvað þvottinum viðvíkur, vil ég segja: .^ezt er að nota clorex eða exclore, sem er á flöskum, og stendur þá á miðanum, hve mikið nola skal. Sumir setja það í sjóðheitl vatn, aðrir í snarpheitt. — Að fólk verður gráhært er einn af leyndar- dónnun tilverunnar. Annars mundu færri Vei'ða það. Ýmiss konar efni til að lita og fegi;a hárið er hálfgildings lausn á þessu Vandamáli. SVAR til Friðu: Ég veit ekki betur en augnabrúnalitir gevmist yfirleitt, meðan n°kkuð er til af þeim. Annars er algengast a;ð nota vel yddaða augnabrúna-blýanta °g þá fremur í brúnum lit en svörtum, því að flestum fer það betur. jfr- f*að er nú svo, ungi maður UNGUR MAÐUR skrifar mér, segist hafa verið að rífast við vinkonu sína um lengd mannsævinnar, giftingaraldur o. fh °g biður mig að svara bér ýmsum sPurningum. SVÖR: Þú getur vel orðið rúmlega sjötugur. Seinustu hundrað árin hefur mannsævin lengzt um 20 ár, og bún held- ur áfram að lengjast. Af öllum þeiín börn- um, sem fæðast á þessu ári, verða 75% lifandi eftir fimmtugt, en 20% verða í það minnsta átlræð. Líkurnar fyrir því, að þú kvænist, eru 90% og það innan 5 ára. En það er ekki víst, að þú kvænist stúlkunni, sem þú elskar núna, því að 5AMKVÆMISKJÓLL FRÁ DIDR

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.