Samtíðin - 01.10.1961, Side 7

Samtíðin - 01.10.1961, Side 7
8. blað 28. árg, IMr. 276 Október 1961 SAMTlÐIN HEIIUILISBLAÐ TIL SKEHflUTllNAR OG FRÓÐLEIKS SAMTIÐIN kemur út mánaðarlega nema í janúar og ágúst. Ritstjóri og útgefandi: SigurSur Skúlason, Reykjavík, sími 12526, pósthólf 472. Afgreiðslusími 18985. Árgjaldið 65 kr. (erlendis 75 kr.), greiðist fyrirfram. Áskriftir miðast við áramót. Áskriftum og áskriftargjöldum veitt mót- taka í Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8. — Félagsprentsmiðjan hf. Ðraumur um tteykjavúk Á ÞESSU herrans ári liefiu- þess verið minnzt á myndarlegan ixátt, að höfuðstaður okkar er orðinn 175 ára. Þess var þörf. Bærhin hefur að undanförnu vaxið svo, að undrum sætir. Hann á að því Ieyti sammerkt við erlendar stórborg- ir, að margir íbxíar Iians komast ekld lengnr til þess að fylgjast með vexti lxans og viðgangi. Fáir gerþekkja liann neina þá helzt stöðvabíl- stjórar. Unga fólkið þekkir ekki þróunarsögu Reykjavíkur, allt það frumstæði, sem borgin er vaxin úr. Og elztu íbúar bæjarins skilja tæp- lega, hvernig stórborgin hefur getað skapazt á jafn stuttum tima. Þetta fræildi Reykjavíkur- kynningin 1961 rnn. Reykjavík er tákn hins styrkasta, sem býr í íslenzku þjóðinni. í sköpun hennar liafa vold- ugustu drauinar íslendingsins rætzt með meiri ólíkindum en nokkur nuiður kunni að sjá fyrir. Við vitum því miður ekki gjörla, livað Skúla fógeta dreymdi í þessum efnum. En geðþekk er minningin um hinn rnikla „föður“ höfuð- staðarins. Síðan komu iangir timar fátæktar og böl- sýni. Margar lirakspár dimdu eins og hregg- viðri á lágreistu liúsaþyrpingnnni í kvosinni. En loks hófst ævintýrið: hinn hraðfara vöxtur, þegar brotizt var úr viðjum örbirgðar og smæð- ar. Stórbrotnasta ljóðskáld þjóðarinnar, Einar Benediktsson, kvað á þjóðminningardaginn 1897: við vommi fast hún vaxi senn og verði stór og rík. Enguni manni var betur trúandi tii að skynja, hvað koina skyldi. Og það voru ekki framlágir Uienn, sem minntust 175 ára afmælis borgar- innar „við fjarðasimd og eyjaband" í ágúst- mánuði í simiar. Nafn Reykjavíkur hefur nú öðlazt liljóm um víða veröld. Við utanbæjarmenn, sem ungir lögðum leið okkar til höfuðstaðarins að sækja okkur ögn af menntun, erum stoltir af að liafa gerzt Reykvíkingar, enda þótt hjarta sveita- mannsins bærist lönguni í brjóstum okkar. Og Reykjavík ber þess ýmsar minjar, að liún er borg dreifbýlisins. Henni Iiefur verið dreift í allar áttir í stað þess að endurbyggja miðbæ- inn fyrst í stórborgarstíl. Og nú er miðbærinn orðinn vandamál á ýmsa lund. Hann særir feg- urðarskyn þeirra inanna, sem unna borginni heitast. Það var í júlí í simiar, að Reykvíldng nokk- urn dreymdi undarlegan draum. Hann þóttist staddur í Lækjargötu. Þar var allt í rústmn og stórfelldar byggingarframkvæmdir á döf- inni. Hópur ungra, starfsglaðra iðnaðarínanna var álengdar að verki. Einn þelrra gekk til dreymandans og sagði: Við eru menn næstu kynslóðar. Ég er t. d. sonur manns, sem nú er aðeins rúmiega tví- tugur. Við liöfum bundizt samtökimi um að endurreisa liinn gamla miðbæ. Við höfum skap- að nýtt almenningsálit. Eigendur þessara gömlu liúsa munu smám saman afhenda okkur þau góðfúslega samningsbundið til niðurrifs gegn væntanlegri Iilutdeild í þehn stórhýsum, sem við munum reisa á rústimi þeirra. Þín kynslóð sldpulagði úthverfin, gerði dreifbýlisborg. Við ætlum að skapa veglegan, háreistan miðbæ þeirrar borgar. Hann benti á gamla Iðnskólaliúsið við Vonar-

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.