Samtíðin - 01.10.1961, Side 35

Samtíðin - 01.10.1961, Side 35
SAMTÍÐIN 31 ÞEIRfVITRU“7 óöffou:----------------- JÓHANN BRIEM: „Náttúran er í eðli sínu ekki listræn, heldur er það aðeins eftir túlkun ákveðins manns, sem ákveðið viðfangsefni verður listrænt — það sýnir höfundinn sjálfan .... Það, sem hægt er að læra af öðrum, eru aðeins teknisk atriði — en ekki viðhorfin sjálf .... Lista- smekkur Islendinga er allt of einstreng- ingslegur, eins og oft vill verða með smá- þjóðum. Það er ekki rúm fyrir mörg við- horf í fámenninu, og þess vegna eru lista- menn stórþjóðanna ekki nærri eins líkir hver öðrum eins og þeir íslenzku.“ WINSTON S. CHURCHILL: „Það er misskilningur að skyggnast of langt fram í tímann. Við getum ekki smíðað nema einn hlekk örlagakeðjunnar í einu.“ A. H. L.: „Ófarir í lífinu eiga sér fjórar orsakir: 1) að menn eru ófúsir að þiggja aðstoð, 2) að menn halda, að frekja jafn- ist á við hæversku, 3) að þeir forðast veru- leikann — og 4) að þeir vorkenna sjálfum sér.“ CERVANTES: Sá, sem syngur, vísar áhyggjunum á bug.“ L. P. SMITH: „Ef þú vilt vera talinn Iygax-i, skaltu ávallt segja satt.“ X: „Þegar Guð mælir manninn, tekur hann mál af hjartanu, en ekki höfðinu.“ TITO GOBBI: „Baðherbergið er bezti staðurinn til að æfa röddina. Þar berg- málar og hljómar svo vel.“ THOMAS A. KEMPIS: „Ef okkur tækist að uppræta einn löst á ári, yrðum við brátt alfullkomin.“ OSCAR WILDE: „Enginn maður er svo auðugur, að hann geti keypt sér fortíð sína.“ thjjar (tœkut J|) Helga Sigurðardóttir: Jólagóðgæti. Uppskriftir. Með myndum. 2. útg. 50 bls., ób. kr. 48.00. Jón Árnason: Islenzkar þjóðsögur og ævintýri. VI. bindi. Nýtt safn. Álfarit Ólafs í Purkey. Skrár. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálms- son önnuðust útgáfuna. XII + 352 bls., íb. kr. 290.00. Lúðvik Kristjánsson: Á slóðum Jóns Sigurðs- sonar. Ævisaga með myndum. 355 bls., ib. kr. 240.00. Amnia. Þjóðleg fræði og skemmtun. Ný útgáfa. Safnað hafa og búið undir prentun Finnur Sigmundsson, Steindór Steindórsson og Árni Bjarnason. 464 bls., íb. kr. 260.00. Theódór Friðriksson: Náttfari. Skáldsaga. Arn- ór Sigurjónsson bjó til prentunar. 154 bls., ób. kr. 165.00. Sigurður Thorlacius; Sumardagar. Barnabók. Með myndum, 2. útg. 87 bls., ób. kr. 35.00. Gunnar Dal: Leitin að Aditi. Indversk heim- speki. Úr sögu heimspekinnar 1. bók. 61 bls., ób. kr. 35.00. Mattliías Jóhannesen: Jörð úr ægi. Ljóð. Mynd- ir eftir Gunnlaug Scheving. 70 bls., ób. kr. 175.00, íb. 225.00. Jóhann Hjálmarsson: Malbikuð hjörtu. Ljóð. 60 bls., ób. kr. 115.00. Böðvar Bjarnason: Hrafnseyri. Fæðingarstað- ur Jóns Sigurðssonar forseta. Með myndum. Ólafur Þ. Kristjánsson bjó til prentunar. 199 bls., íb. kr. 140.00. Knattspyrnubókin. Minningar um knattspyrnu- leiki. 110 bls., íb. kr. 58.00. Jónas og Jón Múli Árnasynir: Deleríum Bú- bónis. Gamanleikur með söngvum í þrem þáttum. 79 bls., ób. kr. 35.00. Corner Clarke: Adolf Eichmann. Saga milljóna- morðingjans. Með myndum. 189 bls., ób. kr. 40.00. Útvegum allar fáanlegar bækur. Kaupið bæk- urnar og ritföngin þar, sem úrvalið er mest. Sendum gegn póstkröfu um land allt. BÓKAVERZLIJIM ÍSAFOLDARPREMTSIV1IÐJL H.F. Austurstræti 8. Reykjavík. Sími 1-45-27.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.